Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2019 13:30 Pratt virðist fíla sig hér á landi. Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Hann talar meðal annars um að hafa verið í sex daga á jökli hér á landi. Tökuliðið hefur verið við störf á Jöklaseli við Skálafellsjökul. Leikstjóri myndarinnar er Chris McKay sem er þekktastur fyrir myndirnar Robot Chicken, The Lego Movie og The Lego Batman Movie. Auk Pratt fara Yvonne Srahovski, J.K. Simmons, Betty Gilpin og Sam Richardson með hlutverk í myndinni. Myndin á að gerast í fjarlægri framtíð þar sem mannkynið á sér litla von eftir erfitt stríð við geimverur sem gerðu innrás á jörðina. Til að snúa vörn í sókn ákveður mannfólkið að sækja hermenn úr fortíðinni til að vinna stríðið gegn geimverunum. Hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag 2020. Hópurinn allur hefur verið duglegur að deila myndum á Instagram og virðast allir vera missa sig yfir náttúrufegurðunni á jöklinum. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá Chris Pratt og félögum hér á landi. View this post on Instagram - I spy some @gcodeholsters gear on @prattprattpratt #thetomorrowwar set @mobius2386 #molonlabe #igmilitia #thepewpewlife #theppl #pewpew #pewpewlife #2ndamendment #2A A post shared by G-Code Holsters (@gcodeholsters) on Nov 16, 2019 at 5:29pm PST View this post on Instagram Chilly morning sunrise on the glacier with @prattprattpratt on #thetomorrowwar A post shared by K-SQUARED (@therealksquared) on Nov 19, 2019 at 4:10am PST View this post on Instagram Even big crews are small on the mountain. #makingmovies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 19, 2019 at 12:14am PST View this post on Instagram @chrismckay_director making it all happen #iceland #vatnajökull #thetomorrowwar A post shared by Larry Fong (@unclewow) on Nov 18, 2019 at 11:33am PST View this post on Instagram Iceland — making movies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 16, 2019 at 11:53pm PST View this post on Instagram Just moving a #technocrane on a #glacier. My office today did not suck. #Iceland #thetomorrowwar #ditlife #lifeonlocation #garydodd A post shared by Robert Howie (@robertlight) on Nov 16, 2019 at 12:06pm PST Bíó og sjónvarp Hollywood Hornafjörður Íslandsvinir Tengdar fréttir Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. 14. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Sjá meira
Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Hann talar meðal annars um að hafa verið í sex daga á jökli hér á landi. Tökuliðið hefur verið við störf á Jöklaseli við Skálafellsjökul. Leikstjóri myndarinnar er Chris McKay sem er þekktastur fyrir myndirnar Robot Chicken, The Lego Movie og The Lego Batman Movie. Auk Pratt fara Yvonne Srahovski, J.K. Simmons, Betty Gilpin og Sam Richardson með hlutverk í myndinni. Myndin á að gerast í fjarlægri framtíð þar sem mannkynið á sér litla von eftir erfitt stríð við geimverur sem gerðu innrás á jörðina. Til að snúa vörn í sókn ákveður mannfólkið að sækja hermenn úr fortíðinni til að vinna stríðið gegn geimverunum. Hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag 2020. Hópurinn allur hefur verið duglegur að deila myndum á Instagram og virðast allir vera missa sig yfir náttúrufegurðunni á jöklinum. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá Chris Pratt og félögum hér á landi. View this post on Instagram - I spy some @gcodeholsters gear on @prattprattpratt #thetomorrowwar set @mobius2386 #molonlabe #igmilitia #thepewpewlife #theppl #pewpew #pewpewlife #2ndamendment #2A A post shared by G-Code Holsters (@gcodeholsters) on Nov 16, 2019 at 5:29pm PST View this post on Instagram Chilly morning sunrise on the glacier with @prattprattpratt on #thetomorrowwar A post shared by K-SQUARED (@therealksquared) on Nov 19, 2019 at 4:10am PST View this post on Instagram Even big crews are small on the mountain. #makingmovies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 19, 2019 at 12:14am PST View this post on Instagram @chrismckay_director making it all happen #iceland #vatnajökull #thetomorrowwar A post shared by Larry Fong (@unclewow) on Nov 18, 2019 at 11:33am PST View this post on Instagram Iceland — making movies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 16, 2019 at 11:53pm PST View this post on Instagram Just moving a #technocrane on a #glacier. My office today did not suck. #Iceland #thetomorrowwar #ditlife #lifeonlocation #garydodd A post shared by Robert Howie (@robertlight) on Nov 16, 2019 at 12:06pm PST
Bíó og sjónvarp Hollywood Hornafjörður Íslandsvinir Tengdar fréttir Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. 14. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Sjá meira
Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. 14. nóvember 2019 12:30