Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2019 13:30 Pratt virðist fíla sig hér á landi. Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Hann talar meðal annars um að hafa verið í sex daga á jökli hér á landi. Tökuliðið hefur verið við störf á Jöklaseli við Skálafellsjökul. Leikstjóri myndarinnar er Chris McKay sem er þekktastur fyrir myndirnar Robot Chicken, The Lego Movie og The Lego Batman Movie. Auk Pratt fara Yvonne Srahovski, J.K. Simmons, Betty Gilpin og Sam Richardson með hlutverk í myndinni. Myndin á að gerast í fjarlægri framtíð þar sem mannkynið á sér litla von eftir erfitt stríð við geimverur sem gerðu innrás á jörðina. Til að snúa vörn í sókn ákveður mannfólkið að sækja hermenn úr fortíðinni til að vinna stríðið gegn geimverunum. Hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag 2020. Hópurinn allur hefur verið duglegur að deila myndum á Instagram og virðast allir vera missa sig yfir náttúrufegurðunni á jöklinum. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá Chris Pratt og félögum hér á landi. View this post on Instagram - I spy some @gcodeholsters gear on @prattprattpratt #thetomorrowwar set @mobius2386 #molonlabe #igmilitia #thepewpewlife #theppl #pewpew #pewpewlife #2ndamendment #2A A post shared by G-Code Holsters (@gcodeholsters) on Nov 16, 2019 at 5:29pm PST View this post on Instagram Chilly morning sunrise on the glacier with @prattprattpratt on #thetomorrowwar A post shared by K-SQUARED (@therealksquared) on Nov 19, 2019 at 4:10am PST View this post on Instagram Even big crews are small on the mountain. #makingmovies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 19, 2019 at 12:14am PST View this post on Instagram @chrismckay_director making it all happen #iceland #vatnajökull #thetomorrowwar A post shared by Larry Fong (@unclewow) on Nov 18, 2019 at 11:33am PST View this post on Instagram Iceland — making movies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 16, 2019 at 11:53pm PST View this post on Instagram Just moving a #technocrane on a #glacier. My office today did not suck. #Iceland #thetomorrowwar #ditlife #lifeonlocation #garydodd A post shared by Robert Howie (@robertlight) on Nov 16, 2019 at 12:06pm PST Bíó og sjónvarp Hollywood Hornafjörður Íslandsvinir Tengdar fréttir Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. 14. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Hann talar meðal annars um að hafa verið í sex daga á jökli hér á landi. Tökuliðið hefur verið við störf á Jöklaseli við Skálafellsjökul. Leikstjóri myndarinnar er Chris McKay sem er þekktastur fyrir myndirnar Robot Chicken, The Lego Movie og The Lego Batman Movie. Auk Pratt fara Yvonne Srahovski, J.K. Simmons, Betty Gilpin og Sam Richardson með hlutverk í myndinni. Myndin á að gerast í fjarlægri framtíð þar sem mannkynið á sér litla von eftir erfitt stríð við geimverur sem gerðu innrás á jörðina. Til að snúa vörn í sókn ákveður mannfólkið að sækja hermenn úr fortíðinni til að vinna stríðið gegn geimverunum. Hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag 2020. Hópurinn allur hefur verið duglegur að deila myndum á Instagram og virðast allir vera missa sig yfir náttúrufegurðunni á jöklinum. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá Chris Pratt og félögum hér á landi. View this post on Instagram - I spy some @gcodeholsters gear on @prattprattpratt #thetomorrowwar set @mobius2386 #molonlabe #igmilitia #thepewpewlife #theppl #pewpew #pewpewlife #2ndamendment #2A A post shared by G-Code Holsters (@gcodeholsters) on Nov 16, 2019 at 5:29pm PST View this post on Instagram Chilly morning sunrise on the glacier with @prattprattpratt on #thetomorrowwar A post shared by K-SQUARED (@therealksquared) on Nov 19, 2019 at 4:10am PST View this post on Instagram Even big crews are small on the mountain. #makingmovies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 19, 2019 at 12:14am PST View this post on Instagram @chrismckay_director making it all happen #iceland #vatnajökull #thetomorrowwar A post shared by Larry Fong (@unclewow) on Nov 18, 2019 at 11:33am PST View this post on Instagram Iceland — making movies A post shared by Matt Petrosky SOC (@the_mapcam) on Nov 16, 2019 at 11:53pm PST View this post on Instagram Just moving a #technocrane on a #glacier. My office today did not suck. #Iceland #thetomorrowwar #ditlife #lifeonlocation #garydodd A post shared by Robert Howie (@robertlight) on Nov 16, 2019 at 12:06pm PST
Bíó og sjónvarp Hollywood Hornafjörður Íslandsvinir Tengdar fréttir Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. 14. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. 14. nóvember 2019 12:30