Áhrifamiklar örsögur Björk Eiðsdóttir skrifar 21. nóvember 2019 15:30 Aðstandendur myndarinnar; leikstjórinn og handritshöfundurinn Rúnar Rúnarsson, Lilja Snorradóttir, Vigfús Þormar Gunnarsson og Elli Cassata. Fréttablaðið/Ernir Íslenska kvikmyndin Bergmál var frumsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói á þriðjudaginn. Virtust frumsýningargestir hrífast með af sögunum 58 sem gerast í aðdraganda jóla hér á landi.Segja má að jólaandinn hafi fyllt aðalsal Háskólabíós á meðan á frumsýningu á íslensku kvikmyndinni Bergmál stóð á þriðjudaginn var. Leikstjórinn og handritshöfundurinn Rúnar Rúnarsson, sem áður hefur m.a leikstýrt kvikmyndunum Þrestir og Eldfjall, fer hér svo sannarlega nýjar leiðir og brýtur upp hið hefðbundna form kvikmyndar.Tónlistarmennirnir Erpur Eyvindarson eða Blaz Roca og Huginn mættu ferskir. Fréttablaðið/ErnirYfir þrjú hundruð leikarar Engir aðalleikarar eru í kvikmyndinni og í raun engir þekktir leikarar en í kringum 330 manns fara með hlutverk í henni. Ekki er um heildstæðan söguþráð að ræða heldur sjáum við 58 ljúfar, sárar, fyndnar og bitrar hversdagslegar örsögur. Allar eru þær leiknar af lítt - eða óreyndum leikurum sem augljóslega er vel stýrt og ekki er að sjá að um frumraun fyrir framan kvikmyndavél er að ræða í langflestum tilvikum.Helgi Björns, Arnór Pálmi og Gunnar Hansson. Fréttablaðið/ErnirSögurnar sem allar eiga sér stað í aðdraganda jóla og voru teknar fyrir síðustu jól, fanga vel fjölbreytileika lífsins litrófs og verða klárlega frábær heimild um íslenskan samtíma þegar fram líða stundir. Nú þegar hefur verið ákveðið að myndin fari í sýningar í 25 kvikmyndahúsum í Hollandi í desember og hefur hún verið sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim frá því í haust, við góðar undirtektir. Íslensk jól ferðast því víða þetta árið og ættu íslensk jólabörn, kvikmyndaáhugafólk og þeir sem almennt hafa áhuga á mannlegu eðli og ýmsum birtingarmyndum þess ekki að láta Bergmál framhjá sér fara.Mæðginin Agnes Kristjónsdóttir og Haraldur Ari Stefánsson. Fréttablaðið/ErnirLeikhúshjónin Arnar Jónsson og Þórhildur Þorleifsdóttir brostu sínu breiðasta. Fréttablaðið/ErnirSvanhildur Jakobsdóttir mætti ásamt Stefaníu Svölu Borg. Fréttablaðið/ErnirNöfnurnar Ísold og Ísold Arna skemmtu sér vel. Fréttablaðið/ErnirJón Teitur, Glóey og Móey. Fréttablaðið/ErnirBjörn Emilsson og Ragna Fossberg. Fréttablaðið/Ernir Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Bergmál var frumsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói á þriðjudaginn. Virtust frumsýningargestir hrífast með af sögunum 58 sem gerast í aðdraganda jóla hér á landi.Segja má að jólaandinn hafi fyllt aðalsal Háskólabíós á meðan á frumsýningu á íslensku kvikmyndinni Bergmál stóð á þriðjudaginn var. Leikstjórinn og handritshöfundurinn Rúnar Rúnarsson, sem áður hefur m.a leikstýrt kvikmyndunum Þrestir og Eldfjall, fer hér svo sannarlega nýjar leiðir og brýtur upp hið hefðbundna form kvikmyndar.Tónlistarmennirnir Erpur Eyvindarson eða Blaz Roca og Huginn mættu ferskir. Fréttablaðið/ErnirYfir þrjú hundruð leikarar Engir aðalleikarar eru í kvikmyndinni og í raun engir þekktir leikarar en í kringum 330 manns fara með hlutverk í henni. Ekki er um heildstæðan söguþráð að ræða heldur sjáum við 58 ljúfar, sárar, fyndnar og bitrar hversdagslegar örsögur. Allar eru þær leiknar af lítt - eða óreyndum leikurum sem augljóslega er vel stýrt og ekki er að sjá að um frumraun fyrir framan kvikmyndavél er að ræða í langflestum tilvikum.Helgi Björns, Arnór Pálmi og Gunnar Hansson. Fréttablaðið/ErnirSögurnar sem allar eiga sér stað í aðdraganda jóla og voru teknar fyrir síðustu jól, fanga vel fjölbreytileika lífsins litrófs og verða klárlega frábær heimild um íslenskan samtíma þegar fram líða stundir. Nú þegar hefur verið ákveðið að myndin fari í sýningar í 25 kvikmyndahúsum í Hollandi í desember og hefur hún verið sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim frá því í haust, við góðar undirtektir. Íslensk jól ferðast því víða þetta árið og ættu íslensk jólabörn, kvikmyndaáhugafólk og þeir sem almennt hafa áhuga á mannlegu eðli og ýmsum birtingarmyndum þess ekki að láta Bergmál framhjá sér fara.Mæðginin Agnes Kristjónsdóttir og Haraldur Ari Stefánsson. Fréttablaðið/ErnirLeikhúshjónin Arnar Jónsson og Þórhildur Þorleifsdóttir brostu sínu breiðasta. Fréttablaðið/ErnirSvanhildur Jakobsdóttir mætti ásamt Stefaníu Svölu Borg. Fréttablaðið/ErnirNöfnurnar Ísold og Ísold Arna skemmtu sér vel. Fréttablaðið/ErnirJón Teitur, Glóey og Móey. Fréttablaðið/ErnirBjörn Emilsson og Ragna Fossberg. Fréttablaðið/Ernir
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira