Ekki búið að ákveða varavöll Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2019 15:08 Íslendingar krossa fingur og vonast til að Laugardalsvöllur verði leikfær 26. mars. vísir/vilhelm Ekki er ljóst hvar leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær 26. mars á næsta ári. „Ég að vona að þetta gangi upp en við búum á Íslandi. Völlurinn er opinn og það er ekki hiti undir honum. Í raun er þetta bagalegt ástand, að efast um hvort við getum spilað hérna,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Kiddi vallarstjóri og hans fólk mun gera allt til að við getum spilað hér en þau ráða kannski ekki við veður og vinda.“ Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Ekki er búið að ákveða varavöll ef Laugardalsvöllurinn verður óleikfær. „Það er ekki búið að ákveða það. Ég veit að Klara [Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ], Guðni [Bergsson, formaður KSÍ] og þeirra fólk fundar um þetta statt og stöðugt. En þetta þarf að vera klárt 20. desember,“ sagði Freyr. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Sjá meira
Ekki er ljóst hvar leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær 26. mars á næsta ári. „Ég að vona að þetta gangi upp en við búum á Íslandi. Völlurinn er opinn og það er ekki hiti undir honum. Í raun er þetta bagalegt ástand, að efast um hvort við getum spilað hérna,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Kiddi vallarstjóri og hans fólk mun gera allt til að við getum spilað hér en þau ráða kannski ekki við veður og vinda.“ Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Ekki er búið að ákveða varavöll ef Laugardalsvöllurinn verður óleikfær. „Það er ekki búið að ákveða það. Ég veit að Klara [Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ], Guðni [Bergsson, formaður KSÍ] og þeirra fólk fundar um þetta statt og stöðugt. En þetta þarf að vera klárt 20. desember,“ sagði Freyr.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01
Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20
Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38