Ævar og Birgitta fyrirferðarmikil á nýjum bóksölulista Jakob Bjarnar skrifar 27. nóvember 2019 10:57 Birgitta og Ævar gera sér lítið fyrir og eru með tvær bækur hvort á lista, Birgitta er með tvo titla á aðallistanum. „Erfitt er að ráða mikið í listann sem nær yfir tímabilið 1. til 24. nóvember. Þær eru þó nokkrar bækurnar sem hafa verið að koma til landsins á þessu tímabili og njóta því ekki jafn margra söludaga eins og til dæmis topp höfundurinn, Arnaldur Indriðason, sem alltaf gefur sína bók út þann 1. nóvember,“ segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda (Fibut). Hún er sem og undanfarin ár helsti sérfræðingur Vísis um vendingar í bóksölunni fyrir þessi jólin. Bóksalan er það sem allt hverfist um; listar sem allir höfundar rýna sig rauðeyga í.Glæpasögurnar sjaldan eða aldrei fleiri Nú liggur hann fyrir fyrsti bóksölulisti ársins. Bryndís segir að þetta sé langstærsta skáldverkaár íslenskra rithöfunda, hvort sem litið er til skáldverka, ljóða eða barnabóka. „Það koma til að mynda út að minnsta kosti 19 nýjar íslenskar glæpasögur nú fyrir jólin þannig að í raun væri hægt að halda úti sérstökum glæpasagnalista.“Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson og Arnaldur Indriðason. Öll eru þau með bækur fyrir þessi jól en að minnsta kosti 19 glæpasögur eru nú gefnar út. Arnaldur er kóngurinn og fátt virðist fá því breytt.FréttablaðiðÞetta er í skoðun, að minnsta kosti væri vert að mati Bryndísar að tiltaka 20 mest seldu íslensku skáldverkin. „Það eru líka svo mikil frumraunaútgáfa bæði í ljóðum og skáldverkum, ótrúlega spennandi ný kynslóð rithöfunda að spretta fram.“Taugatitringur í útgefendum Eins og Bryndís bendir á er jólabókaflóðið varla byrjað. Og listinn ber dám af því. Ævar Þór Benediktsson og Birgitta Haukdal ná bæði að koma tveimur titlum inn á barnabókalistann. „Ævar Þór hefur reyndar af nógu að taka enda afkastamesti barnabókahöfundur þessarar vertíðar, með 5 nýjar bækur en næst á eftir honum er Bergrún Íris Sævarsdóttir sem gefur út 4 nýjar barnabækur í ár,“ segir Bryndís. Listinn ætti því að taka á sig eindregnari mynd eftir viku. En á sunnudaginn verður kynnt hverjir hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna svo það má segja að það ríki svolítill taugatitringur hjá útgefendum og rithöfundum í augnablikinu.BóksölulistinnSöluhæstu bækurnar 1. – 24. nóvember Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson Hvítidauði - Ragnar Jónasson Hnífur - Jo Nesbø Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán FlygenringEkkert að fela - á slóð Samherja í Afríku - Helgi Seljan ofl.Slæmur pabbi - David Walliams Björgvin Páll Gústavsson - Án filters - Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason Prjónastund - Lene Holme Samsö Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson Vængjaþytur vonarinnar - Margrét Dagmar Ericsdóttir Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson Íslensk skáldverk Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson Hvítidauði - Ragnar Jónasson Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir Aðventa - Stefán Máni Aðferðir til að lifa af - Guðrún Eva Mínervudóttir Helköld sól - Lilja Sigurðardóttir Kokkáll - Dóri DNA Korngult hár, grá augu - Sjón Þýdd skáldverk Hnífur - Jo Nesbø Ströndin endalausa - Jenny Colgan Rauða minnisbókin - Sofia Lundberg Fórnarmýrin - Susanne Jansson Gauksins gal - Robert Galbraith Það er fylgst með þér - Mary Higgins Clark Endurfundirnir - Viveca Sten og Camilla Sten Glæpur við fæðingu - Trevor Noah Síðasta stúlkan - Nadia Murad Sumareldhús Flóru - Jenny Colgan Ljóð & limrur Bestu limrurnar - Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrðiLeðurjakkaveður - Fríða Ísberg Heimskaut - Gerður Kristný Til í að vera til - Þórarinn Eldjárn Til þeirra er málið varðar - Einar Már Guðmundsson Edda - Harpa Rún Kristjánsdóttir Skáldið er eitt skrípatól - Guðbergur Bergsson og Fernando Pessoa Velkomin - Bubbi Morthens Úr landsuðri og fleiri kvæði - Jón Helgason Dimmumót - Steinunn Sigurðardóttir Barnabækur - ljóð og skáldverk Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal Slæmur pabbi - David Walliams Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson Draumaþjófurinn - Gunnar Helgason Randver kjaftar frá - Jeff Kinney Verstu börn í heimi 3 - David Walliams Þín eigin saga - Draugagangur - Ævar Þór Benediktsson Barnafræði- og handbækur Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán FlygenringÉg elska einhyrninga – Unga ástin mín Jólaföndur – Unga ástin mín Kjarval - maðurinn sem fór sínar eigin leiðir - Margrét Tryggvadóttir Fimmaurabrandarar - Fimmaurabrandarafjelagið Leitið og finnið – Hvolpasveitin - Bókabeitan Hvolpasveitin - Fyrsta púslbókin - Bókabeitan Fótboltaspurningar 2019 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson Hvolpasveitin - risalitabók – Bókabeitan Blíða og Blær - Jólalitabók - Bókabeitan Ungmennabækur Nornin - Hildur Knútsdóttir Fjallaverksmiðja Íslands - Kristín Helga GunnarsdóttirÉg er svikari - Sif Sigmarsdóttir Hvísl hrafnanna 3 - Malene Sölvsten Hin ódauðu - Johan Egerkrans Dulmálsmeistarinn - Bobbie Peers Pax 2 - Uppvakningurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson Villueyjar - Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Þrettán - Friðrik Erlingsson Pax 3 - Útburðurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson Fræði og almennt efni Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson Ekkert að fela - á slóð Samherja í Afríku - Helgi SeljanPrjónastund - Lene Holme Samsö Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson Saknað - íslensk mannshvörf - Bjarki H. Hall Tíminn sefur - Árni Einarsson Hárbókin - Theodóra Mjöll Keto - hormónalausnin - Gunnar Már Sigfússon Lífgrös og leyndir dómar - Ólína Þorvarðardóttir Ævisögur Björgvin Páll Gústavsson - Án filters - Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason Vængjaþytur vonarinnar - Margrét Dagmar Ericsdóttir Stöngin út - Halldór í Henson - Magnús Guðmundsson Gústi - alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn - Sigurður Ægisson Halldór Ásgrímsson ævisaga - Guðjón Friðriksson Systa - bernskunnar vegna - Vigdís Grímsdóttir Jakobína saga skálds og konu - Sigríður K. ÞorgrímsdóttirÓstýrláta mamma mín … og ég - Sæunn Kjartansdóttir Klopp - Allt í botn - Raphael Honigstein HKL ástarsaga - Pétur Gunnarsson Uppsafnað frá áramótum Keto - hormónalausnin - Gunnar Már Sigfússon Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Gullbúrið - Camilla Läckberg Sumareldhús Flóru - Jenny Colgan Barist í Barcelona - Gunnar Helgason Svört perla - Liza Marklund Tregasteinn - Arnaldur Indriðason LKL 2 - Gunnar Már Sigfússon Á eigin skinni - Sölvi Tryggvason Óvænt endalok - Ævar Þór Benediktsson Bókmenntir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
„Erfitt er að ráða mikið í listann sem nær yfir tímabilið 1. til 24. nóvember. Þær eru þó nokkrar bækurnar sem hafa verið að koma til landsins á þessu tímabili og njóta því ekki jafn margra söludaga eins og til dæmis topp höfundurinn, Arnaldur Indriðason, sem alltaf gefur sína bók út þann 1. nóvember,“ segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda (Fibut). Hún er sem og undanfarin ár helsti sérfræðingur Vísis um vendingar í bóksölunni fyrir þessi jólin. Bóksalan er það sem allt hverfist um; listar sem allir höfundar rýna sig rauðeyga í.Glæpasögurnar sjaldan eða aldrei fleiri Nú liggur hann fyrir fyrsti bóksölulisti ársins. Bryndís segir að þetta sé langstærsta skáldverkaár íslenskra rithöfunda, hvort sem litið er til skáldverka, ljóða eða barnabóka. „Það koma til að mynda út að minnsta kosti 19 nýjar íslenskar glæpasögur nú fyrir jólin þannig að í raun væri hægt að halda úti sérstökum glæpasagnalista.“Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson og Arnaldur Indriðason. Öll eru þau með bækur fyrir þessi jól en að minnsta kosti 19 glæpasögur eru nú gefnar út. Arnaldur er kóngurinn og fátt virðist fá því breytt.FréttablaðiðÞetta er í skoðun, að minnsta kosti væri vert að mati Bryndísar að tiltaka 20 mest seldu íslensku skáldverkin. „Það eru líka svo mikil frumraunaútgáfa bæði í ljóðum og skáldverkum, ótrúlega spennandi ný kynslóð rithöfunda að spretta fram.“Taugatitringur í útgefendum Eins og Bryndís bendir á er jólabókaflóðið varla byrjað. Og listinn ber dám af því. Ævar Þór Benediktsson og Birgitta Haukdal ná bæði að koma tveimur titlum inn á barnabókalistann. „Ævar Þór hefur reyndar af nógu að taka enda afkastamesti barnabókahöfundur þessarar vertíðar, með 5 nýjar bækur en næst á eftir honum er Bergrún Íris Sævarsdóttir sem gefur út 4 nýjar barnabækur í ár,“ segir Bryndís. Listinn ætti því að taka á sig eindregnari mynd eftir viku. En á sunnudaginn verður kynnt hverjir hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna svo það má segja að það ríki svolítill taugatitringur hjá útgefendum og rithöfundum í augnablikinu.BóksölulistinnSöluhæstu bækurnar 1. – 24. nóvember Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson Hvítidauði - Ragnar Jónasson Hnífur - Jo Nesbø Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán FlygenringEkkert að fela - á slóð Samherja í Afríku - Helgi Seljan ofl.Slæmur pabbi - David Walliams Björgvin Páll Gústavsson - Án filters - Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason Prjónastund - Lene Holme Samsö Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson Vængjaþytur vonarinnar - Margrét Dagmar Ericsdóttir Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson Íslensk skáldverk Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson Hvítidauði - Ragnar Jónasson Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir Aðventa - Stefán Máni Aðferðir til að lifa af - Guðrún Eva Mínervudóttir Helköld sól - Lilja Sigurðardóttir Kokkáll - Dóri DNA Korngult hár, grá augu - Sjón Þýdd skáldverk Hnífur - Jo Nesbø Ströndin endalausa - Jenny Colgan Rauða minnisbókin - Sofia Lundberg Fórnarmýrin - Susanne Jansson Gauksins gal - Robert Galbraith Það er fylgst með þér - Mary Higgins Clark Endurfundirnir - Viveca Sten og Camilla Sten Glæpur við fæðingu - Trevor Noah Síðasta stúlkan - Nadia Murad Sumareldhús Flóru - Jenny Colgan Ljóð & limrur Bestu limrurnar - Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrðiLeðurjakkaveður - Fríða Ísberg Heimskaut - Gerður Kristný Til í að vera til - Þórarinn Eldjárn Til þeirra er málið varðar - Einar Már Guðmundsson Edda - Harpa Rún Kristjánsdóttir Skáldið er eitt skrípatól - Guðbergur Bergsson og Fernando Pessoa Velkomin - Bubbi Morthens Úr landsuðri og fleiri kvæði - Jón Helgason Dimmumót - Steinunn Sigurðardóttir Barnabækur - ljóð og skáldverk Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal Slæmur pabbi - David Walliams Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson Draumaþjófurinn - Gunnar Helgason Randver kjaftar frá - Jeff Kinney Verstu börn í heimi 3 - David Walliams Þín eigin saga - Draugagangur - Ævar Þór Benediktsson Barnafræði- og handbækur Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán FlygenringÉg elska einhyrninga – Unga ástin mín Jólaföndur – Unga ástin mín Kjarval - maðurinn sem fór sínar eigin leiðir - Margrét Tryggvadóttir Fimmaurabrandarar - Fimmaurabrandarafjelagið Leitið og finnið – Hvolpasveitin - Bókabeitan Hvolpasveitin - Fyrsta púslbókin - Bókabeitan Fótboltaspurningar 2019 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson Hvolpasveitin - risalitabók – Bókabeitan Blíða og Blær - Jólalitabók - Bókabeitan Ungmennabækur Nornin - Hildur Knútsdóttir Fjallaverksmiðja Íslands - Kristín Helga GunnarsdóttirÉg er svikari - Sif Sigmarsdóttir Hvísl hrafnanna 3 - Malene Sölvsten Hin ódauðu - Johan Egerkrans Dulmálsmeistarinn - Bobbie Peers Pax 2 - Uppvakningurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson Villueyjar - Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Þrettán - Friðrik Erlingsson Pax 3 - Útburðurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson Fræði og almennt efni Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson Ekkert að fela - á slóð Samherja í Afríku - Helgi SeljanPrjónastund - Lene Holme Samsö Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson Saknað - íslensk mannshvörf - Bjarki H. Hall Tíminn sefur - Árni Einarsson Hárbókin - Theodóra Mjöll Keto - hormónalausnin - Gunnar Már Sigfússon Lífgrös og leyndir dómar - Ólína Þorvarðardóttir Ævisögur Björgvin Páll Gústavsson - Án filters - Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason Vængjaþytur vonarinnar - Margrét Dagmar Ericsdóttir Stöngin út - Halldór í Henson - Magnús Guðmundsson Gústi - alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn - Sigurður Ægisson Halldór Ásgrímsson ævisaga - Guðjón Friðriksson Systa - bernskunnar vegna - Vigdís Grímsdóttir Jakobína saga skálds og konu - Sigríður K. ÞorgrímsdóttirÓstýrláta mamma mín … og ég - Sæunn Kjartansdóttir Klopp - Allt í botn - Raphael Honigstein HKL ástarsaga - Pétur Gunnarsson Uppsafnað frá áramótum Keto - hormónalausnin - Gunnar Már Sigfússon Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Gullbúrið - Camilla Läckberg Sumareldhús Flóru - Jenny Colgan Barist í Barcelona - Gunnar Helgason Svört perla - Liza Marklund Tregasteinn - Arnaldur Indriðason LKL 2 - Gunnar Már Sigfússon Á eigin skinni - Sölvi Tryggvason Óvænt endalok - Ævar Þór Benediktsson
Bókmenntir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira