Þær Demi Burnett og Kristian Haggerty trúlofuðu sig, það sama má segja um Katie Morton og Chris Bukowski og einnig Hannah Godwin og Dylan Barbour.
Nokkur pör urðu aftur á móti til í þáttunum en ekki allir fóru þá leið að trúlofa sig.
Á YouTube-síðunni Bachelor Fantake er búið að taka saman hvaða pör eru í raun og veru enn saman í dag og má sjá þá yfirferð hér að neðan.