Kári fór fram úr formanninum í síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 14:30 Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson vinna hér vel saman og loka á fyrirliða Tyrkja, Burak Yilmaz. Getty/ Veli Gurgah Kári Árnason situr nú einn í áttunda sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi. Miðvörðurinn Kári Árnason lék sinn 81. landsleik á móti Tyrkjum í Istanbul og fór þar með fram úr Guðna Bergssyni, formanni KSÍ. Guðni lék 80 landsleiki frá 1984 til 2003. Síðasti landsleikur Guðna var 11. júní 2003 í 3-0 sigri á Litháen í Kaunas. Guðni hafði bætt þremur leikjum við landsleikjafjölda sinn þetta vor en hann lék enga landsleiki á árunum 1998 til 2002. Kári lék sinn fyrsta A-landsleik 30. mars 2005 þegar hann var leikmaður sænska liðsin Djurgården. Hann lék 16 landsleiki frá 2005 til 2007 en síðan aðeins einn landsleik frá 2008 til 2011. Kári kom aftur inn í A-landsliðið árið 2012 og hefur verið lykilmaður síðan. Fjórir íslenskir miðverðir hafa náð því að spila 80 landsleiki fyrir Íslands hönd en þeir eru Ragnar Sigurðsson (93), Hermann Hreiðarsson (89), Kári Árnason (81) og Guðni Bergsson (80). Hermann og Guðni spila ekki fleiri leiki en Ragnar og Kári eiga vonandi eftir að bæta einhverjum leikjum við. Kári Árnason hefur leikið fjóra síðustu landsleiki sem leikmaður Víkings og ef hann spilar sinn fimmta leik í kvöld þá hafa aðeins þrír leikmenn spilað fleiri landsleiki sem Víkingar. Hinir eru Guðgeir Leifsson (15 landsleikir sem Víkingur), Ómar Torfason (15) og Sigurlás Þorleifsson (7). EM 2020 í fótbolta Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Kári Árnason situr nú einn í áttunda sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi. Miðvörðurinn Kári Árnason lék sinn 81. landsleik á móti Tyrkjum í Istanbul og fór þar með fram úr Guðna Bergssyni, formanni KSÍ. Guðni lék 80 landsleiki frá 1984 til 2003. Síðasti landsleikur Guðna var 11. júní 2003 í 3-0 sigri á Litháen í Kaunas. Guðni hafði bætt þremur leikjum við landsleikjafjölda sinn þetta vor en hann lék enga landsleiki á árunum 1998 til 2002. Kári lék sinn fyrsta A-landsleik 30. mars 2005 þegar hann var leikmaður sænska liðsin Djurgården. Hann lék 16 landsleiki frá 2005 til 2007 en síðan aðeins einn landsleik frá 2008 til 2011. Kári kom aftur inn í A-landsliðið árið 2012 og hefur verið lykilmaður síðan. Fjórir íslenskir miðverðir hafa náð því að spila 80 landsleiki fyrir Íslands hönd en þeir eru Ragnar Sigurðsson (93), Hermann Hreiðarsson (89), Kári Árnason (81) og Guðni Bergsson (80). Hermann og Guðni spila ekki fleiri leiki en Ragnar og Kári eiga vonandi eftir að bæta einhverjum leikjum við. Kári Árnason hefur leikið fjóra síðustu landsleiki sem leikmaður Víkings og ef hann spilar sinn fimmta leik í kvöld þá hafa aðeins þrír leikmenn spilað fleiri landsleiki sem Víkingar. Hinir eru Guðgeir Leifsson (15 landsleikir sem Víkingur), Ómar Torfason (15) og Sigurlás Þorleifsson (7).
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira