Einu heimasigrar Moldóva í níu ár eru á móti tveimur smáþjóðum Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 14:15 Leikmenn Moldóvu fagna marki á móti heimsmeisturum Frakka. Getty/Xavier Laine Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. Heimamenn í Moldóvu eru í neðsta sæti riðilsins en komast líklegast upp úr því með því að ná í stig. Íslenska liðið þarf líka stig til að gulltryggja þriðja sætið í riðlinum. Moldóvar eru ekki vanir því að fagna sigrum á heimavelli í undankeppnum HM eða EM en þeir hafa aðeins verið fjórir samanlagt frá árinu 2010. Það er kannski ekkert skrýtið að þjálfari liðsins hafi kallað eftir meiri stuðningi frá moldóvsku þjóðinni sem hefur ekki sýnt liðinu mikla athygli í undanförnum leikjum. Liðið fékk fullt hús í fyrsta heimaleik á móti Frökkum en síðan hefur áhorfendum fækkað á hverjum leik. Heimamenn vilja sjá liðið vinna leiki en ekki tapa aftur og aftur. Tveir síðustu heimaleikir hafa tapast 4-0 og því eru talaði Engin Firat þjálfari Moldóva um það á blaðamannafundi fyrir leikinn að líklega væru hans menn að fara úr því að spila fyrir 70 þúsund manns í París í að spila fyrir 1500 manns á heimavelli sínum. Þrír af þessum fjórum sigurleikjum Moldóvu á heimavelli undanfarin níu ár hafa komið á móti San Marínó, 33 þúsund manna þjóð innikróaða af Ítalíu. Sá fjórði og jafnframt sá síðasti kom í heimaleik á móti Andorra en í smáríkinu á landamætum Frakklands og Spánar búa samtals 77 þúsund manns. Síðasti sigurleikur Moldóva á móti stærri þjóð var á móti Finnum 3. september 2010 en það var fyrsti leikur beggja þjóða í undankeppni EM 2012.Heimasigrar Moldóva í keppnisleikjum frá 2010: 4-0 sigur á San Marínó í október 2011 3-0 sigur á San Marínó í október 2013 2-0 sigur á San Marínó í október 2018 1-0 sigur á Andorra í júní 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. Heimamenn í Moldóvu eru í neðsta sæti riðilsins en komast líklegast upp úr því með því að ná í stig. Íslenska liðið þarf líka stig til að gulltryggja þriðja sætið í riðlinum. Moldóvar eru ekki vanir því að fagna sigrum á heimavelli í undankeppnum HM eða EM en þeir hafa aðeins verið fjórir samanlagt frá árinu 2010. Það er kannski ekkert skrýtið að þjálfari liðsins hafi kallað eftir meiri stuðningi frá moldóvsku þjóðinni sem hefur ekki sýnt liðinu mikla athygli í undanförnum leikjum. Liðið fékk fullt hús í fyrsta heimaleik á móti Frökkum en síðan hefur áhorfendum fækkað á hverjum leik. Heimamenn vilja sjá liðið vinna leiki en ekki tapa aftur og aftur. Tveir síðustu heimaleikir hafa tapast 4-0 og því eru talaði Engin Firat þjálfari Moldóva um það á blaðamannafundi fyrir leikinn að líklega væru hans menn að fara úr því að spila fyrir 70 þúsund manns í París í að spila fyrir 1500 manns á heimavelli sínum. Þrír af þessum fjórum sigurleikjum Moldóvu á heimavelli undanfarin níu ár hafa komið á móti San Marínó, 33 þúsund manna þjóð innikróaða af Ítalíu. Sá fjórði og jafnframt sá síðasti kom í heimaleik á móti Andorra en í smáríkinu á landamætum Frakklands og Spánar búa samtals 77 þúsund manns. Síðasti sigurleikur Moldóva á móti stærri þjóð var á móti Finnum 3. september 2010 en það var fyrsti leikur beggja þjóða í undankeppni EM 2012.Heimasigrar Moldóva í keppnisleikjum frá 2010: 4-0 sigur á San Marínó í október 2011 3-0 sigur á San Marínó í október 2013 2-0 sigur á San Marínó í október 2018 1-0 sigur á Andorra í júní 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira