Byrjunarliðið gegn Moldóvu: Mikael byrjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 18:03 Mikael byrjar sinn fyrsta keppnisleik með landsliðinu í kvöld. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Moldóvu í kvöld. Þetta er síðasti leikur Íslands í undankeppni EM 2020. Hamrén gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Tyrklandi á fimmtudaginn. Arnór Sigurðsson, Mikael Neville Anderson og Sverrir Ingi Ingason koma inn fyrir Alfreð Finnbogason, Arnór Ingva Traustason og Kára Árnason. Líkt og gegn Tyrklandi stillir Hamrén upp í leikkerfið 4-4-2. Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson eru saman í fremstu víglínu. Mikael er í byrjunarliði Íslendinga í fyrsta sinn í keppnisleik. Hann kom inn á sem varamaður gegn Tyrkjum líkt og Arnór. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast beint á EM 2020 en er öruggt með sæti í umspili í mars á næsta ári. Leikur Moldóvu og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan.This is how we start our @UEFAEURO qualifier against Moldova!#fyririslandpic.twitter.com/wVf6ENxe82 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2019Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Guðlaugur Victor PálssonMiðverðir: Sverrir Ingi Ingason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Arnór SigurðssonMiðjumenn: Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson (fyrirliði)Vinstri kantmaður: Mikael Neville AndersonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Moldóvu í kvöld. Þetta er síðasti leikur Íslands í undankeppni EM 2020. Hamrén gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Tyrklandi á fimmtudaginn. Arnór Sigurðsson, Mikael Neville Anderson og Sverrir Ingi Ingason koma inn fyrir Alfreð Finnbogason, Arnór Ingva Traustason og Kára Árnason. Líkt og gegn Tyrklandi stillir Hamrén upp í leikkerfið 4-4-2. Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson eru saman í fremstu víglínu. Mikael er í byrjunarliði Íslendinga í fyrsta sinn í keppnisleik. Hann kom inn á sem varamaður gegn Tyrkjum líkt og Arnór. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast beint á EM 2020 en er öruggt með sæti í umspili í mars á næsta ári. Leikur Moldóvu og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan.This is how we start our @UEFAEURO qualifier against Moldova!#fyririslandpic.twitter.com/wVf6ENxe82 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2019Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Guðlaugur Victor PálssonMiðverðir: Sverrir Ingi Ingason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Arnór SigurðssonMiðjumenn: Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson (fyrirliði)Vinstri kantmaður: Mikael Neville AndersonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira