Dramatík þegar Brasilía tryggði sér heimsmeistaratitilinn i U17 Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. nóvember 2019 11:00 Þrír bestu leikmenn mótsins vísir/getty Heimsmeistaramótið í fótbolta hjá landsliðum skipuðum leikmönnum 17 ára og yngri hefur farið fram í Brasilíu undanfarnar vikur en þvi lauk í nótt með úrslitaleik heimamanna gegn Mexíkó. Mexíkó komst yfir á 66.mínútu en Brassarnir náðu að koma til baka. Jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 84.mínútu og á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Lazaro Vinicius Marques þeim sigurinn. Besti leikmaður mótsins var Gabriel Veron, sem leikur með Brasilíu en allir leikmenn brasilíska liðsins eru á mála hjá félagsliðum í heimalandinu. Franska ungstirnið Adil Aouchiche, sem er á mála hjá PSG, var valinn næstbesti leikmaður mótsins en Frakkar enduðu í 3.sæti. Þetta er í fjórða sinn sem þessi mikla knattspyrnuþjóð verður heimsmeistari í þessum aldursflokki en það gerðist síðast árið 2003. Aðeins ein þjóð hefur oftar orðið heimsmeistari U17 ára en það eru Nígeríumenn sem hafa unnið keppnina fimm sinnum.#U17TD ¡Lazaro ed volea le da la vuelta al marcador y sentencia el encuentro! México 1-2 Brasil pic.twitter.com/7UXxX2ocHG— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) November 17, 2019 Brasilía Fótbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Sjá meira
Heimsmeistaramótið í fótbolta hjá landsliðum skipuðum leikmönnum 17 ára og yngri hefur farið fram í Brasilíu undanfarnar vikur en þvi lauk í nótt með úrslitaleik heimamanna gegn Mexíkó. Mexíkó komst yfir á 66.mínútu en Brassarnir náðu að koma til baka. Jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 84.mínútu og á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Lazaro Vinicius Marques þeim sigurinn. Besti leikmaður mótsins var Gabriel Veron, sem leikur með Brasilíu en allir leikmenn brasilíska liðsins eru á mála hjá félagsliðum í heimalandinu. Franska ungstirnið Adil Aouchiche, sem er á mála hjá PSG, var valinn næstbesti leikmaður mótsins en Frakkar enduðu í 3.sæti. Þetta er í fjórða sinn sem þessi mikla knattspyrnuþjóð verður heimsmeistari í þessum aldursflokki en það gerðist síðast árið 2003. Aðeins ein þjóð hefur oftar orðið heimsmeistari U17 ára en það eru Nígeríumenn sem hafa unnið keppnina fimm sinnum.#U17TD ¡Lazaro ed volea le da la vuelta al marcador y sentencia el encuentro! México 1-2 Brasil pic.twitter.com/7UXxX2ocHG— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) November 17, 2019
Brasilía Fótbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Sjá meira