Bein útsending: Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2019 12:30 Ráðstefnan hefst klukkan 13. KÍ Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir er yfirskrift ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með henni í spilaranum að neðan. „Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er prófessor Ingibjörg H. Jónsdóttir í Gautaborg sem unnið hefur að viðamiklum rannsóknum á orsökum og afleiðingum streitu. Með ráðstefnunni vill Kennarasambandið leggja áherslu á þau bjargráð og forvarnir sem nýta má til að auka velferð þeirra sem starfa í skólum landsins og varpa ljósi á mikilvægi sálfélagslegs vinnuumhverfis,“ segir í tilkynningu frá KÍ. Dagskrá 13:00 Setning Ragnar Þór Pétursson formaður Kennarasambands 13:05 Streita og streitutengd vandamál. Nýjustu rannsóknir um orsakir, afleiðingar og úrræði. Prófessor INGIBJÖRG H. JÓNSDÓTTIR forstöðumaður, Institutet för stressmedicin, Gautaborg. 14:20 Kaffihlé14:45 Tökum þetta á seiglunni - eða hvað? Ingibjörg Loftsdóttir sviðstjóri hjá VIRK 15:15 Að sníða sér stakk eftir vexti, draumavinnuumhverfi leikskólakennara Sigrún Hulda Jónsdóttir leikskólastjóri Heilsuleikskólanum Urðarhóli 15:25 Samvinna, ábyrgð, tillitsemi og traust Leifur Garðarsson skólastjóri Áslandsskóla 15:35 Hlýja, hlustun, hagur - ábyrgð stjórnenda á vinnuumhverfi kennara Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga 15:45 Rými í tíma og rúmi, önnur störf og gæðakennsla Petrea Óskarsdóttir tónlistarkennari í Tónlistarskólanum á Akureyri og Tónlistarskóla Eyjafjarðar 15:55 Lífsgæði, heilsuhegðun og hagnýt bjargráð. Hvernig höldum við hamingju og gleði í krefjandi stöðu? Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur 16:40 Hundur í óskilum17:00 Ráðstefnuslit Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir er yfirskrift ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með henni í spilaranum að neðan. „Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er prófessor Ingibjörg H. Jónsdóttir í Gautaborg sem unnið hefur að viðamiklum rannsóknum á orsökum og afleiðingum streitu. Með ráðstefnunni vill Kennarasambandið leggja áherslu á þau bjargráð og forvarnir sem nýta má til að auka velferð þeirra sem starfa í skólum landsins og varpa ljósi á mikilvægi sálfélagslegs vinnuumhverfis,“ segir í tilkynningu frá KÍ. Dagskrá 13:00 Setning Ragnar Þór Pétursson formaður Kennarasambands 13:05 Streita og streitutengd vandamál. Nýjustu rannsóknir um orsakir, afleiðingar og úrræði. Prófessor INGIBJÖRG H. JÓNSDÓTTIR forstöðumaður, Institutet för stressmedicin, Gautaborg. 14:20 Kaffihlé14:45 Tökum þetta á seiglunni - eða hvað? Ingibjörg Loftsdóttir sviðstjóri hjá VIRK 15:15 Að sníða sér stakk eftir vexti, draumavinnuumhverfi leikskólakennara Sigrún Hulda Jónsdóttir leikskólastjóri Heilsuleikskólanum Urðarhóli 15:25 Samvinna, ábyrgð, tillitsemi og traust Leifur Garðarsson skólastjóri Áslandsskóla 15:35 Hlýja, hlustun, hagur - ábyrgð stjórnenda á vinnuumhverfi kennara Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga 15:45 Rými í tíma og rúmi, önnur störf og gæðakennsla Petrea Óskarsdóttir tónlistarkennari í Tónlistarskólanum á Akureyri og Tónlistarskóla Eyjafjarðar 15:55 Lífsgæði, heilsuhegðun og hagnýt bjargráð. Hvernig höldum við hamingju og gleði í krefjandi stöðu? Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur 16:40 Hundur í óskilum17:00 Ráðstefnuslit
Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira