Swinson viss um að hún væri betri forsætisráðherra en Johnson og Corbyn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. nóvember 2019 19:00 Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Vísir/AP Frjálslyndir Demókratar á Bretlandi settu kosningabaráttu sína formlega í dag. Þeir lofa áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Hún tók við flokknum af Vince Cable í júlí en í maí hafði flokkurinn þrefaldað fylgi sitt í Evrópuþingkosningum. Flokksmenn hafa reynt að skapa sér sérstöðu með því að tala opinskátt um að hætta við útgöngu úr Evrópusambandinu, komist flokkurinn til valda. Um nákvæmlega það snerist einmitt ræða Swinson í dag. Sagði að á hefðbundnari tímum hefði markmiðið ef til vill verið að tvöfalda sætafjölda flokksins. Landið þarnast þess að við séum djarfari núna og við tökum þeirri áskorun. Af því valið stendur um framtíð landsins okkar fyrir komandi kynslóðir,“ sagði Swinson og hélt áfram: „Ég bjóst aldrei við því að ég myndi standa hérna og segja að ég væri í framboði til að verða forsætisráðherra. En þegar ég lít á Boris Johnson og Jeremy Corbyn er ég algerlega viss um að ég gæti staðið mig betur en hvor þeirra um sig.“Flokkur Swinson mælist þó ekki jafnvel og Íhaldsflokkurinn né Verkamannaflokkurinn í könnunum. Fylgið er þó töluvert umfram það sem var í síðustu kosningum. Einmenningskjördæmi eru í Bretlandi og því alls ekki víst að þessi sautján prósent myndu skila sama hlutfalli þingsæta. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Frjálslyndir Demókratar á Bretlandi settu kosningabaráttu sína formlega í dag. Þeir lofa áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Hún tók við flokknum af Vince Cable í júlí en í maí hafði flokkurinn þrefaldað fylgi sitt í Evrópuþingkosningum. Flokksmenn hafa reynt að skapa sér sérstöðu með því að tala opinskátt um að hætta við útgöngu úr Evrópusambandinu, komist flokkurinn til valda. Um nákvæmlega það snerist einmitt ræða Swinson í dag. Sagði að á hefðbundnari tímum hefði markmiðið ef til vill verið að tvöfalda sætafjölda flokksins. Landið þarnast þess að við séum djarfari núna og við tökum þeirri áskorun. Af því valið stendur um framtíð landsins okkar fyrir komandi kynslóðir,“ sagði Swinson og hélt áfram: „Ég bjóst aldrei við því að ég myndi standa hérna og segja að ég væri í framboði til að verða forsætisráðherra. En þegar ég lít á Boris Johnson og Jeremy Corbyn er ég algerlega viss um að ég gæti staðið mig betur en hvor þeirra um sig.“Flokkur Swinson mælist þó ekki jafnvel og Íhaldsflokkurinn né Verkamannaflokkurinn í könnunum. Fylgið er þó töluvert umfram það sem var í síðustu kosningum. Einmenningskjördæmi eru í Bretlandi og því alls ekki víst að þessi sautján prósent myndu skila sama hlutfalli þingsæta.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira