Í beinni í dag: Rúnar Már, Man. United í Evrópudeildinni og körfubolti í Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2019 06:00 Rúnar Már í baráttunni við Marcus Rashford. vísir/getty Fjórða umferð Evrópudeildarinnar heldur áfram að rúlla á Sportrásum Stöðvar 2 í dag en umferðin hófst í gær með 1-1 jafntefli Arsenal í Portúgal. Við förum snemma af stað í dag en klukkan 15.50 verður flautað til leiks í Kasakstan þar sem Rúnar Már Sigurjónsson og félagar taka á móti AZ Alkmaar. Rúnar Már er að koma til baka eftir meiðsli og var á varamannabekknum hjá félaginu um liðna helgi en Albert Guðmundsson er enn á meiðslalistanum hjá hollenska liðinu. Lazio og Celtic mætast svo í mikilvægum leik í E-riðlinum. Celtic er með sjö stig á toppi riðilsins en Lazio er í þriðja sætinu með þrjú stig og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Manchester United fer langleiðina með að tryggja sig áfram hafi liðið betur gegn Partizan Belgrad á heimavelli en flautað til leiks klukkan 20.00.The boss spoke of our #UEL ambitions earlier today #MUFC — Manchester United (@ManUtd) November 6, 2019 Íslenski körfuboltinn er á sínum stað á fimmtudagskvöldi sem þessu en Stjarnan heimsækir Grindavík. Heimamenn með fjögur stig en Stjörnumenn sex. Samt sem áður munar fimm sætum á liðunum; Stjarnan í þriðja en Grindavík áttunda. Golfmótið TOTO Japan meistaramótið hefst svo í nótt en allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 15.40 Astana - Alkmaar (Stöð 2 Sport) 17.45 Lazio - Celtic (Stöð 2 Sport) 19.05 Grindavík - Stjarnan (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Manchester United - Partizan (Stöð 2 Sport) 02.00 TOTO Japan Classic (Stöð 2 Golf) Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira
Fjórða umferð Evrópudeildarinnar heldur áfram að rúlla á Sportrásum Stöðvar 2 í dag en umferðin hófst í gær með 1-1 jafntefli Arsenal í Portúgal. Við förum snemma af stað í dag en klukkan 15.50 verður flautað til leiks í Kasakstan þar sem Rúnar Már Sigurjónsson og félagar taka á móti AZ Alkmaar. Rúnar Már er að koma til baka eftir meiðsli og var á varamannabekknum hjá félaginu um liðna helgi en Albert Guðmundsson er enn á meiðslalistanum hjá hollenska liðinu. Lazio og Celtic mætast svo í mikilvægum leik í E-riðlinum. Celtic er með sjö stig á toppi riðilsins en Lazio er í þriðja sætinu með þrjú stig og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Manchester United fer langleiðina með að tryggja sig áfram hafi liðið betur gegn Partizan Belgrad á heimavelli en flautað til leiks klukkan 20.00.The boss spoke of our #UEL ambitions earlier today #MUFC — Manchester United (@ManUtd) November 6, 2019 Íslenski körfuboltinn er á sínum stað á fimmtudagskvöldi sem þessu en Stjarnan heimsækir Grindavík. Heimamenn með fjögur stig en Stjörnumenn sex. Samt sem áður munar fimm sætum á liðunum; Stjarnan í þriðja en Grindavík áttunda. Golfmótið TOTO Japan meistaramótið hefst svo í nótt en allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 15.40 Astana - Alkmaar (Stöð 2 Sport) 17.45 Lazio - Celtic (Stöð 2 Sport) 19.05 Grindavík - Stjarnan (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Manchester United - Partizan (Stöð 2 Sport) 02.00 TOTO Japan Classic (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira