Vill verða fyrsti homminn sem verður sterkasti maður Bretlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 16:00 Chris McNaghten Mynd/Instagram/Chris McNaghten Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi. „Ef ég tala bara hreint út þá er þetta hræðilegur staður til að vera hommi,“ sagði Chris McNaghten í viðtali í The LGBT Sport hlaðvarpinu á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. View this post on InstagramBeen such a productive weekend and still had time to chill out and relax last night :) #bear #bigbear #bearstrong #beartheburden #muscle #musclebear #bearmuscle #chill #freshsundays #bears #beard #tattoo #menwithbeards #menwithtattoos #hairyman #hairygay #gayuk #gaystrongman #strong #strongman #beardgang #gymlife #gymgains #traps #menwithtraps #iggay #igbears #lgbtathlete #gayathlete A post shared by Chris ‘ Big bear’ McNaghten (@bearstrongmcnaghten) on Oct 6, 2019 at 8:25am PDT Norður-Írland hefur setið eftir í réttindabaráttu hinsegin fólks og hefur Chris McNaghten fengið að finna það á eigin skinni. Hann var lengi í skápnum en talar nú opinskátt um hlutskipti sitt. Hann býr hvorki í landi né stundar íþrótt þar sem samkynhneigðir hafa verið velkomnir. Nú ætlar hann að gera sitt í að breyta því. Chris McNaghten er stór og sterkur strákur sem hefur fengið gælunafnið „Big Bear“ eða „Stóri björn.“ Hann er ekki lengur í neinum vafa um hver hann sé og að það hafi hjálpað honum að ná betri árangri í íþróttinni sinni.“To put it bluntly, it’s a horrible place to be gay in…’ Northern Ireland’s Chris McNaghten retired from strongman due to injury – but now, he’s back and looking to become the first gay man to win Britain’s Strongest Man - Listen https://t.co/j2vxVEbllBpic.twitter.com/PUuhifPFxZ — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Chris McNaghten spilaði rúgbý fram að tvítugsaldrinum en hreifst af kraftakeppnunum sem hann sá í sjónvarpinu í kringum hátíðirnar. Hann segir sögu sína í hlaðvarpinu og metnaði sínum fyrir framtíðinni. Chris McNaghten þurfti að hætta keppni í sterkasta manni Bretlands vegna meiðsla en hann er nú mættur aftur í slaginn. Stefnan hefur verið sett á verða fyrsti homminn til að vera sterkasti maður Bretlands. Chris ætlar að reyna að brjóta niður múra með framgöngu sinni og auðvelda með því samkynhneigðum að keppa í kraftíþróttum í Bretland í framtíðinni. Það má heyra allt viðtalið við hann með því að smella hér. Kraftlyftingar Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Sjá meira
Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi. „Ef ég tala bara hreint út þá er þetta hræðilegur staður til að vera hommi,“ sagði Chris McNaghten í viðtali í The LGBT Sport hlaðvarpinu á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. View this post on InstagramBeen such a productive weekend and still had time to chill out and relax last night :) #bear #bigbear #bearstrong #beartheburden #muscle #musclebear #bearmuscle #chill #freshsundays #bears #beard #tattoo #menwithbeards #menwithtattoos #hairyman #hairygay #gayuk #gaystrongman #strong #strongman #beardgang #gymlife #gymgains #traps #menwithtraps #iggay #igbears #lgbtathlete #gayathlete A post shared by Chris ‘ Big bear’ McNaghten (@bearstrongmcnaghten) on Oct 6, 2019 at 8:25am PDT Norður-Írland hefur setið eftir í réttindabaráttu hinsegin fólks og hefur Chris McNaghten fengið að finna það á eigin skinni. Hann var lengi í skápnum en talar nú opinskátt um hlutskipti sitt. Hann býr hvorki í landi né stundar íþrótt þar sem samkynhneigðir hafa verið velkomnir. Nú ætlar hann að gera sitt í að breyta því. Chris McNaghten er stór og sterkur strákur sem hefur fengið gælunafnið „Big Bear“ eða „Stóri björn.“ Hann er ekki lengur í neinum vafa um hver hann sé og að það hafi hjálpað honum að ná betri árangri í íþróttinni sinni.“To put it bluntly, it’s a horrible place to be gay in…’ Northern Ireland’s Chris McNaghten retired from strongman due to injury – but now, he’s back and looking to become the first gay man to win Britain’s Strongest Man - Listen https://t.co/j2vxVEbllBpic.twitter.com/PUuhifPFxZ — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Chris McNaghten spilaði rúgbý fram að tvítugsaldrinum en hreifst af kraftakeppnunum sem hann sá í sjónvarpinu í kringum hátíðirnar. Hann segir sögu sína í hlaðvarpinu og metnaði sínum fyrir framtíðinni. Chris McNaghten þurfti að hætta keppni í sterkasta manni Bretlands vegna meiðsla en hann er nú mættur aftur í slaginn. Stefnan hefur verið sett á verða fyrsti homminn til að vera sterkasti maður Bretlands. Chris ætlar að reyna að brjóta niður múra með framgöngu sinni og auðvelda með því samkynhneigðum að keppa í kraftíþróttum í Bretland í framtíðinni. Það má heyra allt viðtalið við hann með því að smella hér.
Kraftlyftingar Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Sjá meira