Tiger valdi sjálfan sig í Forsetabikarinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. nóvember 2019 09:30 Gary Woodland fær bolamynd af sér með Tiger er tilkynnt var um valið í gær. vísir/getty Það var þó nokkur spenna í gær er fyrirliði bandaríska landsliðsins, Tiger Woods, tilkynnti um fjögurra manna val sitt í Forsetabikarinn. Mesta spennan var fyrir því hvort hann myndi velja sjálfan sig sem hefði verið eðlilegt enda að spila frábærlega um þessar mundir. Tiger tilkynnti fyrst um að hann hefði valið Tony Finau, Gary Woodland og Patrick Reed áður en hann staðfesti valið á sjálfum sér.@TigerWoodspic.twitter.com/bKUE21iWnl — Presidents Cup (@PresidentsCup) November 8, 2019 „Leikmennirnir vildu að ég spilaði í þessu móti. Það verður erfitt að spila og vera fyrirliði en ég er með góða aðstoðarmenn í Fred Couples, Steve Stricker og Zach Johnson,“ sagði Tiger. Þessi niðurstaða er þó svekkjandi fyrir menn eins og Phil Mickelson sem missir af fyrsta risaliðamótinu síðan 1994. Mótið fer fram frá 12. til 15. desember og verður í beinni á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það var þó nokkur spenna í gær er fyrirliði bandaríska landsliðsins, Tiger Woods, tilkynnti um fjögurra manna val sitt í Forsetabikarinn. Mesta spennan var fyrir því hvort hann myndi velja sjálfan sig sem hefði verið eðlilegt enda að spila frábærlega um þessar mundir. Tiger tilkynnti fyrst um að hann hefði valið Tony Finau, Gary Woodland og Patrick Reed áður en hann staðfesti valið á sjálfum sér.@TigerWoodspic.twitter.com/bKUE21iWnl — Presidents Cup (@PresidentsCup) November 8, 2019 „Leikmennirnir vildu að ég spilaði í þessu móti. Það verður erfitt að spila og vera fyrirliði en ég er með góða aðstoðarmenn í Fred Couples, Steve Stricker og Zach Johnson,“ sagði Tiger. Þessi niðurstaða er þó svekkjandi fyrir menn eins og Phil Mickelson sem missir af fyrsta risaliðamótinu síðan 1994. Mótið fer fram frá 12. til 15. desember og verður í beinni á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira