Framleiðslu nýju Beverly Hills þáttanna hætt Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2019 09:41 Lwikkonurnar Tori Spelling og Jennie Garth fóru með hlutverk Donnu og Kelly í þáttunum. Getty Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur tilkynnt að ekki verði framleiddir fleiri þættir af Beverly Hills með upprunalegum leikurum þáttanna. Þetta varð því stutt gaman fyrir hörðustu aðdáendur þáttanna en einungis voru gerðir sex þættir eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina.Hollywood Reporter greinir frá því að tilkynningin sé reiðarslag fyrir einhverja leikarana, sem höfðu einhverjir gert sér vonir um að „nokkrar þáttaraðir“yrðu framleiddar. Áhuginn á þessum nýju þáttunum virðist hins vegar hafa verið takmarkaður sé litið til áhorfs. Í þáttunum sneru þau Brian Austin Green, Gabrielle Carteris, Ian Ziering, Jason Priestley, Jennie Garth, Shannen Doherty og Tori Spelling aftur sem þau David, Andrea, Steve, Brandon, Kelly, Brenda og Donna. Leikarinn Luke Perry, sem fór með hlutverk Dylan í upprunalegu þáttunum, lést fyrr á árinu. Upprunalegu þættirnir, sem fjölluðu um ástir og örlög táninga í hverfinu Beverly Hills í Los Angeles, munu mikilla vinsælda árunum 1990 til 2000. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur tilkynnt að ekki verði framleiddir fleiri þættir af Beverly Hills með upprunalegum leikurum þáttanna. Þetta varð því stutt gaman fyrir hörðustu aðdáendur þáttanna en einungis voru gerðir sex þættir eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina.Hollywood Reporter greinir frá því að tilkynningin sé reiðarslag fyrir einhverja leikarana, sem höfðu einhverjir gert sér vonir um að „nokkrar þáttaraðir“yrðu framleiddar. Áhuginn á þessum nýju þáttunum virðist hins vegar hafa verið takmarkaður sé litið til áhorfs. Í þáttunum sneru þau Brian Austin Green, Gabrielle Carteris, Ian Ziering, Jason Priestley, Jennie Garth, Shannen Doherty og Tori Spelling aftur sem þau David, Andrea, Steve, Brandon, Kelly, Brenda og Donna. Leikarinn Luke Perry, sem fór með hlutverk Dylan í upprunalegu þáttunum, lést fyrr á árinu. Upprunalegu þættirnir, sem fjölluðu um ástir og örlög táninga í hverfinu Beverly Hills í Los Angeles, munu mikilla vinsælda árunum 1990 til 2000.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42