Í beinni í dag: Sex tíma körfuboltaveisla, enskur fótbolti og golf Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2019 06:00 Stjarnan og Grindavík verða bæði í eldlínunni í kvöld. vísir/bára Það er líflegur föstudagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 en í kvöld er hægt að horfa á körfubolta, fótbolta og golf. Klukkan 16.30 sýnir Stöð 2 Sport frá Bermúda-meistaramótinu en síðar í nótt verður svo bæði sýnt frá HSCBC meistaramótinu sem og LPGA-mótaröðinni, þeirra sterkustu í heimi. Fimmtu umferðinni í Dominos-deild karla lýkur svo með tveimur leikjum en báðir verða þeir í beinni útsendingu í kvöld. Fyrri leikurinn er í Dalhúsum þar sem Fjölnir og Grindavík eigast við en bæði lið eru með tvö stig. Það er svo stórleikur í Njarðvík þar sem heimamenn fáu stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í heimsókn en bæði lið hafa verið í nokkrum vandræðum það sem af er leiktíð. Stjarnan er með fjögur stig en Njarðvík einungis tvö. Domino’s Körfuboltakvöld er svo á sínum stað klukkan 22.10 þar sem Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera upp umferðina, bæði karla- og kvennamegin. Föstudagsskemmtun sem klikkar aldrei. Fyrir þá sem vilja sinn skammt af fótbolta er ekkert að örvænta því það verður alvöru B-deildarslagur klukkan 19.40 er Barnsley og Bristol mætast. Barnsley er á botninum en Bristol í því sjötta. Dagskrá dagsins sem og komandi daga má auðvitað sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.30 Bermuda meistaramótið (Stöð 2 Golf) 18.20 Fjölnir - Grindavík (Stöð 2 Sport) 19.40 Barnsley - Bristol (Stöð 2 Sport 2) 20.10 Njarðvík - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) 02.30 HSBC meistaramótið (Stöð 2 Sport) 04.00 LPGA meistaramótið (Stöð 2 Sport 4) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Sjá meira
Það er líflegur föstudagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 en í kvöld er hægt að horfa á körfubolta, fótbolta og golf. Klukkan 16.30 sýnir Stöð 2 Sport frá Bermúda-meistaramótinu en síðar í nótt verður svo bæði sýnt frá HSCBC meistaramótinu sem og LPGA-mótaröðinni, þeirra sterkustu í heimi. Fimmtu umferðinni í Dominos-deild karla lýkur svo með tveimur leikjum en báðir verða þeir í beinni útsendingu í kvöld. Fyrri leikurinn er í Dalhúsum þar sem Fjölnir og Grindavík eigast við en bæði lið eru með tvö stig. Það er svo stórleikur í Njarðvík þar sem heimamenn fáu stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í heimsókn en bæði lið hafa verið í nokkrum vandræðum það sem af er leiktíð. Stjarnan er með fjögur stig en Njarðvík einungis tvö. Domino’s Körfuboltakvöld er svo á sínum stað klukkan 22.10 þar sem Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera upp umferðina, bæði karla- og kvennamegin. Föstudagsskemmtun sem klikkar aldrei. Fyrir þá sem vilja sinn skammt af fótbolta er ekkert að örvænta því það verður alvöru B-deildarslagur klukkan 19.40 er Barnsley og Bristol mætast. Barnsley er á botninum en Bristol í því sjötta. Dagskrá dagsins sem og komandi daga má auðvitað sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.30 Bermuda meistaramótið (Stöð 2 Golf) 18.20 Fjölnir - Grindavík (Stöð 2 Sport) 19.40 Barnsley - Bristol (Stöð 2 Sport 2) 20.10 Njarðvík - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) 02.30 HSBC meistaramótið (Stöð 2 Sport) 04.00 LPGA meistaramótið (Stöð 2 Sport 4)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Sjá meira