Rick Astley vill halda Solskjær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 09:00 "Ole er við stýrið.“ vísir/getty Skiptar skoðanir eru á meðal stuðningsmanna Manchester United hvort félagið eigi að halda tryggð við knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær. Söngfuglinn Rick Astley er í hópi þeirra stuðningsmanna United sem vill halda Solskjær. „Við höfum farið hina leiðina. Við reyndum að hafa ofurstjörnur sem stjóra, menn sem höfðu unnið Meistaradeildina. Það virkaði ekki,“ sagði Astley á talkSPORT. „Kannski er kominn tími til að halda tryggð við einn okkar. Auðvitað tekur það tíma. Þú breytir ekki svona stóru félagi með svona leikmönnum á einni nóttu. Þetta hefur virkað hjá Chelsea með Frank Lampard.“"We've tried the other way." "We've tried the global superstar managers." "Maybe it's time to stick with one of our own?" Pop legend and #MUFC fan @RickAstley thinks the club should stick with Ole Gunnar Solskjaer. pic.twitter.com/95jUZJ9KUd — talkSPORT (@talkSPORT) October 25, 2019 Astley skaust upp á stjörnuhimininn með laginu Never Gonna Give You Up árið 1987. Það komst í efsta sæti vinsældalista í 25 löndum. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Skiptar skoðanir eru á meðal stuðningsmanna Manchester United hvort félagið eigi að halda tryggð við knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær. Söngfuglinn Rick Astley er í hópi þeirra stuðningsmanna United sem vill halda Solskjær. „Við höfum farið hina leiðina. Við reyndum að hafa ofurstjörnur sem stjóra, menn sem höfðu unnið Meistaradeildina. Það virkaði ekki,“ sagði Astley á talkSPORT. „Kannski er kominn tími til að halda tryggð við einn okkar. Auðvitað tekur það tíma. Þú breytir ekki svona stóru félagi með svona leikmönnum á einni nóttu. Þetta hefur virkað hjá Chelsea með Frank Lampard.“"We've tried the other way." "We've tried the global superstar managers." "Maybe it's time to stick with one of our own?" Pop legend and #MUFC fan @RickAstley thinks the club should stick with Ole Gunnar Solskjaer. pic.twitter.com/95jUZJ9KUd — talkSPORT (@talkSPORT) October 25, 2019 Astley skaust upp á stjörnuhimininn með laginu Never Gonna Give You Up árið 1987. Það komst í efsta sæti vinsældalista í 25 löndum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður. 25. október 2019 08:30
Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00
Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25. október 2019 16:00
Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25. október 2019 13:30