Grátlegt tap Norður-Íra í Hollandi - Belgar skoruðu níu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 20:45 Hollendingar fagna marki. Vísir/Getty Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira