Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 21:21 Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira