Þreytt á bönkunum Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2019 14:00 Alda Margrét segist vera orðin mjög þreytt á bönkunum. Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. Hugmyndin kom frá þeim Hjalta Þór Grettissyni og Sunnu Jónínu Sigurðardóttur og voru öll systkinin til í slaginn. Grettir og Alda tóku því þá ákvörðun að selja sína eign, og var ætlun fjölskyldunnar að byggja sex einbýlishús í sömu götu. Allt eru þetta einingahús sem koma til landsins í pörtum og voru fengnir starfsmenn frá Lettlandi til að aðstoða við bygginguna. Fjallað hefur verið um málið í síðustu tveimur þáttum af Gulla Byggi en sá seinni fór í loftið í gærkvöldi. Tók mikið á Þegar þátturinn fór í loftið var fjölskyldan komin langt með tvö af sex einbýlishúsum í Grindavík og á enn eftir að reisa fjögur. „Þetta er búið að taka mjög mikið á. Við vorum að ræða það í gær hvort við myndum gera þetta aftur og svarið við því er nei,“ segir Sunna Jónína en Hjalti var reyndar ekki alveg sammála. „Vitandi það sem ég veit í dag þá hefði ég ekki farið af stað. Það er bara mjög einfalt,“ segir Alda Margrét. „Ekki með þeim forsendum sem við fórum af stað með. Við vorum mjög bjartsýn og höfum alltaf verið það en í dag myndi ég vilja hafa hlutina meira kortlagða og ekki jafn marga óvissuþætti og raun var,“ segir Alda sem vísar aðallega að fjármögnunarhlutanum. „Ég vil meina að það sé hægt að gera þetta auðveldara fyrir fólk en samt er bankinn ekki að tapa neinu. Ég er ekki sár út í bankann, heldur meira kannski bara svekkt. Jú, kannski er ég sár. Ég er meira þreytt á bönkunum.“ Gulli byggir Tengdar fréttir Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10. október 2019 13:30 Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira
Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. Hugmyndin kom frá þeim Hjalta Þór Grettissyni og Sunnu Jónínu Sigurðardóttur og voru öll systkinin til í slaginn. Grettir og Alda tóku því þá ákvörðun að selja sína eign, og var ætlun fjölskyldunnar að byggja sex einbýlishús í sömu götu. Allt eru þetta einingahús sem koma til landsins í pörtum og voru fengnir starfsmenn frá Lettlandi til að aðstoða við bygginguna. Fjallað hefur verið um málið í síðustu tveimur þáttum af Gulla Byggi en sá seinni fór í loftið í gærkvöldi. Tók mikið á Þegar þátturinn fór í loftið var fjölskyldan komin langt með tvö af sex einbýlishúsum í Grindavík og á enn eftir að reisa fjögur. „Þetta er búið að taka mjög mikið á. Við vorum að ræða það í gær hvort við myndum gera þetta aftur og svarið við því er nei,“ segir Sunna Jónína en Hjalti var reyndar ekki alveg sammála. „Vitandi það sem ég veit í dag þá hefði ég ekki farið af stað. Það er bara mjög einfalt,“ segir Alda Margrét. „Ekki með þeim forsendum sem við fórum af stað með. Við vorum mjög bjartsýn og höfum alltaf verið það en í dag myndi ég vilja hafa hlutina meira kortlagða og ekki jafn marga óvissuþætti og raun var,“ segir Alda sem vísar aðallega að fjármögnunarhlutanum. „Ég vil meina að það sé hægt að gera þetta auðveldara fyrir fólk en samt er bankinn ekki að tapa neinu. Ég er ekki sár út í bankann, heldur meira kannski bara svekkt. Jú, kannski er ég sár. Ég er meira þreytt á bönkunum.“
Gulli byggir Tengdar fréttir Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10. október 2019 13:30 Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira
Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10. október 2019 13:30