Segir heimabæ sinn vinsælan viðkomustað geimvera Andri Eysteinsson skrifar 16. október 2019 22:05 Sheen er frá velska bænum Port Talbot. Getty/Emma McIntyre Velski leikarinn Michael Sheen, sem gert hefur garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Queen, Frost/Nixon auk þess að hafa leikið fjölda hlutverka á sviði, segir heimabæ sinn, Port Talbot vera vinsælan viðkomustað geimvera og að geimveran ET myndi elska bæinn. Sheen var gestur Richard Herring í einu vinsælasta hlaðvarpi Bretlands, The Leicester Square Theatre Podcast. „Ég held að Port Talbot sé merkt á einhverju skrýtnu geimverukorti. Konan sem bjó við hliðina á mér, hún myndi aldrei búa þetta til, hún sagði okkur að einn daginn hafi hún séð fljúgandi furðuhlut svífandi yfir garðinum hjá henni,“ sagði Sheen og lýsti því yfir að fleiri íbúar bæjarins hafi svipaða sögu að segja, þar á meðal hann og faði hans. „Ég var á leiðinni heim úr skólanum og var alveg að vera kominn heim þegar ég sá furðuleg ljós birtast við fjallið, ljósin héldu út á haf áður en þau hurfu,“ sagði Sheen áður en hann sagði að faðir hans hafi séð furðuleg ljós á lofti fyrir fimm árum síðan. „Port Talbot er einskonar miðstöð,“ sagði Sheen. Þáttastjórnandinn Richard Herring skaut þá á Sheen og spurði hvort íbúar Port Talbot hefðu kannski bara aldrei séð þyrlu, gæti það verið útskýring? Ekki stóð á svarinu hjá leikaranum velska sem hló og sagði að slíkt geti vel verið. Hollywood Wales Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Velski leikarinn Michael Sheen, sem gert hefur garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Queen, Frost/Nixon auk þess að hafa leikið fjölda hlutverka á sviði, segir heimabæ sinn, Port Talbot vera vinsælan viðkomustað geimvera og að geimveran ET myndi elska bæinn. Sheen var gestur Richard Herring í einu vinsælasta hlaðvarpi Bretlands, The Leicester Square Theatre Podcast. „Ég held að Port Talbot sé merkt á einhverju skrýtnu geimverukorti. Konan sem bjó við hliðina á mér, hún myndi aldrei búa þetta til, hún sagði okkur að einn daginn hafi hún séð fljúgandi furðuhlut svífandi yfir garðinum hjá henni,“ sagði Sheen og lýsti því yfir að fleiri íbúar bæjarins hafi svipaða sögu að segja, þar á meðal hann og faði hans. „Ég var á leiðinni heim úr skólanum og var alveg að vera kominn heim þegar ég sá furðuleg ljós birtast við fjallið, ljósin héldu út á haf áður en þau hurfu,“ sagði Sheen áður en hann sagði að faðir hans hafi séð furðuleg ljós á lofti fyrir fimm árum síðan. „Port Talbot er einskonar miðstöð,“ sagði Sheen. Þáttastjórnandinn Richard Herring skaut þá á Sheen og spurði hvort íbúar Port Talbot hefðu kannski bara aldrei séð þyrlu, gæti það verið útskýring? Ekki stóð á svarinu hjá leikaranum velska sem hló og sagði að slíkt geti vel verið.
Hollywood Wales Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira