Hermann ekki viss um að Valur viti hvernig þeir eigi að nota Pavel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 23:30 Að venju var farið yfir víðan völl í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni voru þau Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Pálína María Gunnlaugsdóttir með Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Grindvíkingar hafa byrjað einstaklega illa í Dominos deild karla, þurfa þeir að hafa áhyggjur?„Ég myndi hafa áhyggjur núna í 0-3 en þeir hafa ekki verið fullmannaðir. Ég myndi hafa verulega áhyggjur ef þeir verða með fullmannað lið og eru ekki farnir að sækja stig eftir tvo leiki,“ sagði Hermann meðal annars. Valur rétt marði KR í uppgjöri toppliðanna í Dominos deild kvenna í vikunni, eiga KR konur möguleika gegn Val í úrslitakeppninni?„Já alltaf, KR stelpurnar sýndu í þessum leik á miðvikudaginn að þær geta alveg unnið,“ sagði Pálína María um mögulega rimmu Reykjavíkurliðanna. Þá áttu sérfræðingarnir í stökustu vandræðum með að ákveða sig hvort sexfaldir Íslandsmeistarar KR myndu tapa leik áður en nýliðar Þór Akureyrar myndu vinna leik. Einn sérfræðingur skipti um skoðun á meðan annar sagðist ekki geta ákveðið sig þar sem hann væri ekki með leikjaplanið fyrir framan sig.Þetta og margt fleira má sjá í spilaranum hér að ofan.Uppgjör eftir 3. umferð #dominosdeildinpic.twitter.com/4kqOs94sOu — Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 19, 2019 Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Að venju var farið yfir víðan völl í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni voru þau Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Pálína María Gunnlaugsdóttir með Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Grindvíkingar hafa byrjað einstaklega illa í Dominos deild karla, þurfa þeir að hafa áhyggjur?„Ég myndi hafa áhyggjur núna í 0-3 en þeir hafa ekki verið fullmannaðir. Ég myndi hafa verulega áhyggjur ef þeir verða með fullmannað lið og eru ekki farnir að sækja stig eftir tvo leiki,“ sagði Hermann meðal annars. Valur rétt marði KR í uppgjöri toppliðanna í Dominos deild kvenna í vikunni, eiga KR konur möguleika gegn Val í úrslitakeppninni?„Já alltaf, KR stelpurnar sýndu í þessum leik á miðvikudaginn að þær geta alveg unnið,“ sagði Pálína María um mögulega rimmu Reykjavíkurliðanna. Þá áttu sérfræðingarnir í stökustu vandræðum með að ákveða sig hvort sexfaldir Íslandsmeistarar KR myndu tapa leik áður en nýliðar Þór Akureyrar myndu vinna leik. Einn sérfræðingur skipti um skoðun á meðan annar sagðist ekki geta ákveðið sig þar sem hann væri ekki með leikjaplanið fyrir framan sig.Þetta og margt fleira má sjá í spilaranum hér að ofan.Uppgjör eftir 3. umferð #dominosdeildinpic.twitter.com/4kqOs94sOu — Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 19, 2019
Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30