Gigi Hadid brást skjótt við og bjargaði deginum fyrir Chanel Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. október 2019 15:33 Grínistinn spígsporaði á tískupöllunum í París af mikilli innlifun áður en ofurfyrirsætan Gigi Hadid skarst í leikinn. Vísir/getty Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var snar í snúningum þegar franskur grínisti ákvað að slást með í för fyrirsætna sem spígsporuðu um tískupalla þegar tískufyrirtækið Chanel frumsýndi vor- og sumarfatnað á tískuvikunni sem þessa dagana fer fram í Parísarborg. Grínistinn, sem heitir réttu nafni Marie Benoliel, náði að blekkja öryggisverði sem héldu að hún væri fyrirsæta og gerði sér lítið fyrir og klifraði upp á tískupallinn og spókaði sig um á meðal fyrirsætnanna af mikilli innlifun. Tímaritið Dazed Fashion birti myndband af atvikinu þar sem sjá mátti Gigi Hadid nálgast grínistann og ræða við Benoliel, ákveðin í fasi, og í kjölfarið vísa henni út. Marie er þekkt fyrir að „blanda sér í málið“ í hinum ýmsu stöðum í heimalandinu. Hún er með 230.000 fylgjendur á Youtube. Í myndböndunum má ýmist sjá Benoliel á mótmælasamkundu Gulu vestanna í Frakklandi með grímu af Frakklandsforseta eða að taka viðtöl við stuðningsmenn harðlínustjórnmálamannsins Marine Le Pen. View this post on InstagramI’m in complete shock . She just joined the catwalk not knowing how much trouble she will get in ... @chanelofficial video from @boothmoore #parisfashionweek #fashion #catwalk A post shared by Gorgeous Crèole (@nandipettite) on Oct 1, 2019 at 6:53am PDT Hollywood Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var snar í snúningum þegar franskur grínisti ákvað að slást með í för fyrirsætna sem spígsporuðu um tískupalla þegar tískufyrirtækið Chanel frumsýndi vor- og sumarfatnað á tískuvikunni sem þessa dagana fer fram í Parísarborg. Grínistinn, sem heitir réttu nafni Marie Benoliel, náði að blekkja öryggisverði sem héldu að hún væri fyrirsæta og gerði sér lítið fyrir og klifraði upp á tískupallinn og spókaði sig um á meðal fyrirsætnanna af mikilli innlifun. Tímaritið Dazed Fashion birti myndband af atvikinu þar sem sjá mátti Gigi Hadid nálgast grínistann og ræða við Benoliel, ákveðin í fasi, og í kjölfarið vísa henni út. Marie er þekkt fyrir að „blanda sér í málið“ í hinum ýmsu stöðum í heimalandinu. Hún er með 230.000 fylgjendur á Youtube. Í myndböndunum má ýmist sjá Benoliel á mótmælasamkundu Gulu vestanna í Frakklandi með grímu af Frakklandsforseta eða að taka viðtöl við stuðningsmenn harðlínustjórnmálamannsins Marine Le Pen. View this post on InstagramI’m in complete shock . She just joined the catwalk not knowing how much trouble she will get in ... @chanelofficial video from @boothmoore #parisfashionweek #fashion #catwalk A post shared by Gorgeous Crèole (@nandipettite) on Oct 1, 2019 at 6:53am PDT
Hollywood Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira