Keppni í Domino's deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld. Af því tilefni var veglegur upphitunarþáttur fyrir Domino's deildina á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.
Pálína Gunnlaugsdóttir stýrði þættinum og sérfræðingar hennar voru Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.
Upphitunarþáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
