„Eini glæpur Barkley er að borða franskar í leigubíl“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. október 2019 06:00 Barkley á æfingu með Chelsea vísir/getty Ross Barkley braut engar agareglur þegar hann var úti á lífinu fram undir morgun um helgina þrátt fyrir að stutt væri í næsta leik. Myndir af Barkley fyrir utan leigubíl að tala við lögregluþjón í Liverpool seint á sunnudagskvöld fóru um samfélagsmiðla í byrjun vikunar. Með myndunum fylgdi saga þess efnis að Barkley hafi sullað mat á gólf leigubílsins og neitað að borga bílstjóranum fyrir. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, segir Barkley ekki hafa brotið neinar reglur þar sem atvikið var meira en 48 klukkutímum fyrir Meistaradeildarleik Chelsea og Lille á miðvikudag. „Hann hefur ekki framið neinn glæp, annan en það að borða franskar í aftursætinu á leigurbíl,“ sagði Lampard. Knattspyrnustjórinn sagði að Barkley myndi ferðast með liðinu. „En á alvarlegu nótunum, þá var hann fyrir mér svolítið barnalegur að fara út á lífið þegar það er Meistaradeildarleikur handan við hornið. Hann viðurkennir það sjálfur.“ „Svona hlutir eiga ekki að gerast hjá atvinnumönnum.“ „En mér líkar við Ross og hef ekki átt í neinum vandræðum með hann. Hann æfir vel og vill gera vel. Hann viðurkenndi mistök sín og ég tek því gildu.“ Chelsea mætir Lille í Meistaradeild Evrópu í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Ross Barkley braut engar agareglur þegar hann var úti á lífinu fram undir morgun um helgina þrátt fyrir að stutt væri í næsta leik. Myndir af Barkley fyrir utan leigubíl að tala við lögregluþjón í Liverpool seint á sunnudagskvöld fóru um samfélagsmiðla í byrjun vikunar. Með myndunum fylgdi saga þess efnis að Barkley hafi sullað mat á gólf leigubílsins og neitað að borga bílstjóranum fyrir. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, segir Barkley ekki hafa brotið neinar reglur þar sem atvikið var meira en 48 klukkutímum fyrir Meistaradeildarleik Chelsea og Lille á miðvikudag. „Hann hefur ekki framið neinn glæp, annan en það að borða franskar í aftursætinu á leigurbíl,“ sagði Lampard. Knattspyrnustjórinn sagði að Barkley myndi ferðast með liðinu. „En á alvarlegu nótunum, þá var hann fyrir mér svolítið barnalegur að fara út á lífið þegar það er Meistaradeildarleikur handan við hornið. Hann viðurkennir það sjálfur.“ „Svona hlutir eiga ekki að gerast hjá atvinnumönnum.“ „En mér líkar við Ross og hef ekki átt í neinum vandræðum með hann. Hann æfir vel og vill gera vel. Hann viðurkenndi mistök sín og ég tek því gildu.“ Chelsea mætir Lille í Meistaradeild Evrópu í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira