Fékk þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum löngutöng Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 14:00 Bio Kim missti stjórn á skapi sínu þegar áhorfandi tók mynd af honum. vísir/getty Suður-kóreska golfsambandið hefur dæmt Bio Kim í þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum fokkmerkið. Kim brást illa við þegar áhorfandi tók mynd af honum með símanum sínum þegar hann sló teighögg á 16. holu á Daegu-Gyeongbuk Open-mótinu í Suður-Kóreu. Í kjölfarið sýndi Kim áhorfendum löngutöng og kastaði kylfu sinni í grasið. Kim baðst afsökunar á framkomu sinni en atvikið náðist á myndband og fór sem eldur um sinu um veraldarvefinn. Kim má ekki keppa á kóresku mótaröðinni næstu þrjú árin og þarf að borga rúmlega milljón íslenskra króna í sekt. Áður en hann var dæmdur í bannið var hann efstur á peningalista kóresku mótaraðarinnar. Ekki liggur enn fyrir hvort hinn 29 ára Kim megi keppa á mótum utan heimalandsins á meðan banninu stendur. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Suður-kóreska golfsambandið hefur dæmt Bio Kim í þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum fokkmerkið. Kim brást illa við þegar áhorfandi tók mynd af honum með símanum sínum þegar hann sló teighögg á 16. holu á Daegu-Gyeongbuk Open-mótinu í Suður-Kóreu. Í kjölfarið sýndi Kim áhorfendum löngutöng og kastaði kylfu sinni í grasið. Kim baðst afsökunar á framkomu sinni en atvikið náðist á myndband og fór sem eldur um sinu um veraldarvefinn. Kim má ekki keppa á kóresku mótaröðinni næstu þrjú árin og þarf að borga rúmlega milljón íslenskra króna í sekt. Áður en hann var dæmdur í bannið var hann efstur á peningalista kóresku mótaraðarinnar. Ekki liggur enn fyrir hvort hinn 29 ára Kim megi keppa á mótum utan heimalandsins á meðan banninu stendur.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira