Þekktur hrekkjalómur stökk á Justin Timberlake fyrir tískusýningu í París Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2019 14:30 Timberlake og Biel voru glæsileg á rauða dreglinum. Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Mjög sérstakt atvik átti sér stað fyrir sýninguna og gerðist það á rauða dreglinum. Þá náði maður að komast inn fyrir öryggissvæðið og stökk á Timberlake og greip utan um annan fót hans. Sem betur fer var ekki um alvarlegra atvik að ræða og náðu öryggisverðir að fjarlægja manninn á svipstundu en hér að neðan má sjá hvernig þetta atvikaðist. Um var að ræða nokkuð þekktan hrekkjalóm sem ber nafnið Vitalii Sediuk og er frá Úkraínu. Hann hefur áður náð að hrekkja þekktar Hollywood stjörnur. Hann hefur til að mynda kýlt Brad Pitt og komst að Leonardo DiCaprio á rauða dreglinum. Einnig hékk hann eitt sinn á fæti leikarans Bradley Cooper á Screen Actors Guild-verðlaunahátíðinni. Frakkland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þekktur úkraínskur fjölmiðlamaður kýldi Brad Pitt á rauða dreglinum Leikarinn Brad Pitt var kýldur á rauða dreglinum í gærkvöldi. 29. maí 2014 10:45 Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood. 31. maí 2014 11:30 Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira
Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Mjög sérstakt atvik átti sér stað fyrir sýninguna og gerðist það á rauða dreglinum. Þá náði maður að komast inn fyrir öryggissvæðið og stökk á Timberlake og greip utan um annan fót hans. Sem betur fer var ekki um alvarlegra atvik að ræða og náðu öryggisverðir að fjarlægja manninn á svipstundu en hér að neðan má sjá hvernig þetta atvikaðist. Um var að ræða nokkuð þekktan hrekkjalóm sem ber nafnið Vitalii Sediuk og er frá Úkraínu. Hann hefur áður náð að hrekkja þekktar Hollywood stjörnur. Hann hefur til að mynda kýlt Brad Pitt og komst að Leonardo DiCaprio á rauða dreglinum. Einnig hékk hann eitt sinn á fæti leikarans Bradley Cooper á Screen Actors Guild-verðlaunahátíðinni.
Frakkland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þekktur úkraínskur fjölmiðlamaður kýldi Brad Pitt á rauða dreglinum Leikarinn Brad Pitt var kýldur á rauða dreglinum í gærkvöldi. 29. maí 2014 10:45 Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood. 31. maí 2014 11:30 Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira
Þekktur úkraínskur fjölmiðlamaður kýldi Brad Pitt á rauða dreglinum Leikarinn Brad Pitt var kýldur á rauða dreglinum í gærkvöldi. 29. maí 2014 10:45
Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood. 31. maí 2014 11:30
Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12