Spurning vikunnar: Kyssir þú makann þinn góða nótt? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. október 2019 08:00 Er góða nótt-kossinn að deyja út í nútíma samböndum? Getty Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. Tíðni kynlífs minnkar og fólk einbeitir sér jafnvel meira að því að fá góðan svefn heldur en að kyssast og kúra. Góða nótt kossinn er misheilagur í samböndum og segja sumir hann jafnvel vera að deyja út í nútíma samböndum. Fólk setur aðra hluti í forgang og í dag er ekki óalgengt að fólk taki raftæki með sér upp í rúm á kvöldin og sofni út frá vafri á netinu eða sjónvarpsefni. Rannsóknir hafa samt sem áður sýnt fram á mikilvægi kossa bæði líffræðileg áhrif sem og áhrif á nánd milli fólks. Makamál ætla að kanna þetta aðeins betur en vilja byrja á því að beina spurningu vikunnar til fólks sem er í sambandi. Kyssir þú makann þinn góða nótt? Spurning vikunnar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Makamál Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Makamál Hvað syngur Benni? Makamál Matarást: Kjötmeira pasta fyrir kjötkallinn minn Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira
Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. Tíðni kynlífs minnkar og fólk einbeitir sér jafnvel meira að því að fá góðan svefn heldur en að kyssast og kúra. Góða nótt kossinn er misheilagur í samböndum og segja sumir hann jafnvel vera að deyja út í nútíma samböndum. Fólk setur aðra hluti í forgang og í dag er ekki óalgengt að fólk taki raftæki með sér upp í rúm á kvöldin og sofni út frá vafri á netinu eða sjónvarpsefni. Rannsóknir hafa samt sem áður sýnt fram á mikilvægi kossa bæði líffræðileg áhrif sem og áhrif á nánd milli fólks. Makamál ætla að kanna þetta aðeins betur en vilja byrja á því að beina spurningu vikunnar til fólks sem er í sambandi. Kyssir þú makann þinn góða nótt?
Spurning vikunnar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Bjóst ekki við því að fá að upplifa aðra meðgöngu Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Makamál Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Makamál Hvað syngur Benni? Makamál Matarást: Kjötmeira pasta fyrir kjötkallinn minn Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira