Phoenix þakkaði Hildi umbreytingu Jókersins í myndinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. október 2019 10:54 Phoenix og Kimmel í þætti þess síðarnefnda í vikunni. Skjáskot/youtube Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix segist aldrei hafa orðið fyrir jafnmiklum áhrifum af kvikmyndatónlist og í tilviki tónlistar Hildar Guðnadóttur, sem semur tónlistina í stórmyndinni The Joker. Phoenix fer með titilhlutverkið í myndinni, sem vakið hefur mikla athygli síðustu misseri. Þetta kom fram í máli Phoenix þegar hann var gestur Jimmy Kimmel í vikunni. RÚV greindi fyrst íslenskra miðla frá ummælunum en klippan með viðtalinu var birt á YouTube á miðvikudag. Viðtalið státar nú af yfir fimm milljónum áhorfa og er á lista yfir vinsælustu YouTube-myndböndin þessa stundina. Phoenix lýsti því að hann hefði unnið með danshöfundi í tveimur atriðum kvikmyndarinnar, annars vegar þar sem hann dansar í tröppum og hins vegar þegar persóna hans, Arthur Fleck, umbreytist í Jókerinn. „Sá hluti var í raun viðbrögð við tónlistinni. Todd hafði þá nýlega fengið tónlistina frá Hildi, tónskáldinu, og við vorum að reyna að finna út úr því hvað við ættum að gera við þetta atriði. Hann byrjaði að spila tónlistina fyrir mig og við ákváðum að við vildum eitthvað sem sýndi umbreytinguna yfir í Jókerinn. Það var án orða og þetta er niðurstaðan.“ Hildur Guðnadóttir með Emmy-verðlaunin sem hún vann fyrr í mánuðinum fyrir tónlistina í sjónvarpsþáttunum Chernobyl.Vísir/epa Kimmel innti Phoenix þá eftir því hvort það tíðkaðist að leikarar fengju að hlusta á tónlist kvikmyndar áður en tökur klárast. „Nei. Ég veit það eiginlega ekki,“ sagði Phoenix. „En þetta var í fyrsta sinn sem kvikmyndatónlistin hefur svo mikil áhrif á mig.“Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Umræðan um dansinn og tónlistina hefst u.þ.b. á mínútu 5:30. Kvikmyndin um Jókerinn hefur verið sögð sláandi og ógnvekjandi og þá hefur Phoenix verið spáð tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á þessum þekktasta óþokka myndasagnanna. Myndin hefur þó fengið nokkuð dræmar viðtökur hjá nokkrum gagnrýnendum upp á síðkastið, til að mynda hjá gagnrýnendum Guardian og New York Times. Hildur, sem í september vann til Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Chernobyl, hefur sjálf fjallað um atriðið sem Phoenix sagði frá í þætti Kimmel. Hún sagði í viðtali við NPR í vikunni að frammistaða Phoenix hefði algjörlega rímað við tilfinningarnar sem hún fann við að semja lagið, sem ber heitið Bathroom Dance. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Lykilatriði í Jókernum breyttist algjörlega vegna tónlistar Hildar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir segir að leikstjóri Joker-myndarinnar hafi beðið hana um að þykja um vænt um Arthur Fleck, manninn sem verður að hinum brenglaða Jóker, þegar hún samdi tónlistina fyrir myndina. 3. október 2019 14:15 Ummæli sem rötuðu ekki í viðtal ýta undir kenningar um að nýi Batman muni kljást við nýja Jókerinn Sagði Pattinson við blaðamanninn að hann væri ekki vanur því að þurfa að halda trúnaði varðandi verkefnin sín. 4. september 2019 11:22 Joker sögð ógnvekjandi og sláandi: Spá Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningu Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu myndina um illmennið Jókerinn á kvikmyndahátíðinni á Feneyjum og er óhætt að segja að þeir hafi verið nokkuð hrifnir. 31. ágúst 2019 19:03 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix segist aldrei hafa orðið fyrir jafnmiklum áhrifum af kvikmyndatónlist og í tilviki tónlistar Hildar Guðnadóttur, sem semur tónlistina í stórmyndinni The Joker. Phoenix fer með titilhlutverkið í myndinni, sem vakið hefur mikla athygli síðustu misseri. Þetta kom fram í máli Phoenix þegar hann var gestur Jimmy Kimmel í vikunni. RÚV greindi fyrst íslenskra miðla frá ummælunum en klippan með viðtalinu var birt á YouTube á miðvikudag. Viðtalið státar nú af yfir fimm milljónum áhorfa og er á lista yfir vinsælustu YouTube-myndböndin þessa stundina. Phoenix lýsti því að hann hefði unnið með danshöfundi í tveimur atriðum kvikmyndarinnar, annars vegar þar sem hann dansar í tröppum og hins vegar þegar persóna hans, Arthur Fleck, umbreytist í Jókerinn. „Sá hluti var í raun viðbrögð við tónlistinni. Todd hafði þá nýlega fengið tónlistina frá Hildi, tónskáldinu, og við vorum að reyna að finna út úr því hvað við ættum að gera við þetta atriði. Hann byrjaði að spila tónlistina fyrir mig og við ákváðum að við vildum eitthvað sem sýndi umbreytinguna yfir í Jókerinn. Það var án orða og þetta er niðurstaðan.“ Hildur Guðnadóttir með Emmy-verðlaunin sem hún vann fyrr í mánuðinum fyrir tónlistina í sjónvarpsþáttunum Chernobyl.Vísir/epa Kimmel innti Phoenix þá eftir því hvort það tíðkaðist að leikarar fengju að hlusta á tónlist kvikmyndar áður en tökur klárast. „Nei. Ég veit það eiginlega ekki,“ sagði Phoenix. „En þetta var í fyrsta sinn sem kvikmyndatónlistin hefur svo mikil áhrif á mig.“Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Umræðan um dansinn og tónlistina hefst u.þ.b. á mínútu 5:30. Kvikmyndin um Jókerinn hefur verið sögð sláandi og ógnvekjandi og þá hefur Phoenix verið spáð tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á þessum þekktasta óþokka myndasagnanna. Myndin hefur þó fengið nokkuð dræmar viðtökur hjá nokkrum gagnrýnendum upp á síðkastið, til að mynda hjá gagnrýnendum Guardian og New York Times. Hildur, sem í september vann til Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Chernobyl, hefur sjálf fjallað um atriðið sem Phoenix sagði frá í þætti Kimmel. Hún sagði í viðtali við NPR í vikunni að frammistaða Phoenix hefði algjörlega rímað við tilfinningarnar sem hún fann við að semja lagið, sem ber heitið Bathroom Dance.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Lykilatriði í Jókernum breyttist algjörlega vegna tónlistar Hildar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir segir að leikstjóri Joker-myndarinnar hafi beðið hana um að þykja um vænt um Arthur Fleck, manninn sem verður að hinum brenglaða Jóker, þegar hún samdi tónlistina fyrir myndina. 3. október 2019 14:15 Ummæli sem rötuðu ekki í viðtal ýta undir kenningar um að nýi Batman muni kljást við nýja Jókerinn Sagði Pattinson við blaðamanninn að hann væri ekki vanur því að þurfa að halda trúnaði varðandi verkefnin sín. 4. september 2019 11:22 Joker sögð ógnvekjandi og sláandi: Spá Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningu Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu myndina um illmennið Jókerinn á kvikmyndahátíðinni á Feneyjum og er óhætt að segja að þeir hafi verið nokkuð hrifnir. 31. ágúst 2019 19:03 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Lykilatriði í Jókernum breyttist algjörlega vegna tónlistar Hildar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir segir að leikstjóri Joker-myndarinnar hafi beðið hana um að þykja um vænt um Arthur Fleck, manninn sem verður að hinum brenglaða Jóker, þegar hún samdi tónlistina fyrir myndina. 3. október 2019 14:15
Ummæli sem rötuðu ekki í viðtal ýta undir kenningar um að nýi Batman muni kljást við nýja Jókerinn Sagði Pattinson við blaðamanninn að hann væri ekki vanur því að þurfa að halda trúnaði varðandi verkefnin sín. 4. september 2019 11:22
Joker sögð ógnvekjandi og sláandi: Spá Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningu Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu myndina um illmennið Jókerinn á kvikmyndahátíðinni á Feneyjum og er óhætt að segja að þeir hafi verið nokkuð hrifnir. 31. ágúst 2019 19:03