Körfuboltakvöld: „Keflavík er Mekka kvennakörfuboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2019 11:00 Spekingarnir á föstudag. vísir/skjáskot Það var mikil spenna í leik KR og Keflavíkur í 1. umferð Dominos-deildar kvenna en KR vann eins stigs sigur, 80-79, eftir mikla dramatík. Domino's Körfuboltakvöld gerði upp fyrstu umferðina í þætti sínum á föstudagskvöldið en þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Benedikt Guðmundsson voru í settinu. Það kom mörgum á óvart að Keflavík hafi staðið svona í KR-liðinu en Keflavík hefur misst marga leikmenn frá því á síðustu leiktíð. „Þær eru að missa fullt af stelpum síðan í fyrra en samt eru þær með tvö lið í meistaraflokki. Eitt í Dominos-deildinni og eitt í fyrstu deild. Það eru ógeðslega margar góðar stelpur þarna. Þetta er Mekka kvennakörfuboltans á Íslandi,“ sagði Benedikt. „Þetta Keflavíkurhjarta er ódrepandi í kvennaboltanum og þær komu alltaf til baka. Ég held að KR-stelpurnar hafi haft meiri trú á því sem þær voru að gera í fjórða leikhlutanum en hafði verið allan leikinn,“ bætti Hermann Hauksson við. Allt innslagið um 1. umferð Dominos-deildar kvenna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Dominos-deild kvenna Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Benni Gumm: Það small í smá stund Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. 2. október 2019 21:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-79 | KR vann háspennuleik í Vesturbænum KR vann nauman sigur á móti Keflavík í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld 80-79. 2. október 2019 22:30 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Sjá meira
Það var mikil spenna í leik KR og Keflavíkur í 1. umferð Dominos-deildar kvenna en KR vann eins stigs sigur, 80-79, eftir mikla dramatík. Domino's Körfuboltakvöld gerði upp fyrstu umferðina í þætti sínum á föstudagskvöldið en þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Benedikt Guðmundsson voru í settinu. Það kom mörgum á óvart að Keflavík hafi staðið svona í KR-liðinu en Keflavík hefur misst marga leikmenn frá því á síðustu leiktíð. „Þær eru að missa fullt af stelpum síðan í fyrra en samt eru þær með tvö lið í meistaraflokki. Eitt í Dominos-deildinni og eitt í fyrstu deild. Það eru ógeðslega margar góðar stelpur þarna. Þetta er Mekka kvennakörfuboltans á Íslandi,“ sagði Benedikt. „Þetta Keflavíkurhjarta er ódrepandi í kvennaboltanum og þær komu alltaf til baka. Ég held að KR-stelpurnar hafi haft meiri trú á því sem þær voru að gera í fjórða leikhlutanum en hafði verið allan leikinn,“ bætti Hermann Hauksson við. Allt innslagið um 1. umferð Dominos-deildar kvenna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Dominos-deild kvenna
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Benni Gumm: Það small í smá stund Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. 2. október 2019 21:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-79 | KR vann háspennuleik í Vesturbænum KR vann nauman sigur á móti Keflavík í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld 80-79. 2. október 2019 22:30 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Sjá meira
Benni Gumm: Það small í smá stund Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. 2. október 2019 21:42
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-79 | KR vann háspennuleik í Vesturbænum KR vann nauman sigur á móti Keflavík í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld 80-79. 2. október 2019 22:30