Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2019 17:29 Tveir eru látnir og tveir sárir. EPA/FILIP SINGER Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Það þykir til marks um að árásin sé álitin vera hryðjuverk en einn árásarmaður skaut fólk til bana fyrir utan bænahús gyðinga í borginni. Horst Seehofer, innanríkisráðherra, segir gengið út frá því að gyðingahatur hafi leitt til árásarinnar. Hann reyndi að komast inn þar sem 70 til 80 manns voru við bænir en tókst það ekki. Hann mun hafa skotið á hurðina og kastað bensínsprengju eða handsprengju í hana en án árangurs. Árásarmaðurinn var handtekinn af lögreglu. Spiegel segir manninn heita Stephan B og vera 27 ára gamlan. Þá var hann með hjálm og myndavél á honum sem hann notaði til að sýna beint frá árásinni. Enn fremur segir í frétt Spiegel að árásarmaðurinn hafi sýnt gyðingahatur í útsendingunni og er hann sagður vera hægri-öfgamaður. Hann var þó ekki kunnugur lögreglu, samkvæmt Spiegel.Lögreglan í Halle hafði varað við því að mögulega væru árásarmennirnir fleiri en einn og er enn verið að rannsaka hvort einhver hafi hjálpað árásarmanninum. Í fyrstu var talið að annar aðili hafi flúið af vettvangi í bíl en það þykir nú ólíklegt.Terrorist in #Halle : pic.twitter.com/lXtJuH4kAA— Wierd Duk (@wierdduk) October 9, 2019 #BREAKING Gunman in #Halle was live-streaming the attack, said the "root of all problems are the Jews": SITE pic.twitter.com/nNrIuXmcwo— Guy Elster (@guyelster) October 9, 2019 Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Það þykir til marks um að árásin sé álitin vera hryðjuverk en einn árásarmaður skaut fólk til bana fyrir utan bænahús gyðinga í borginni. Horst Seehofer, innanríkisráðherra, segir gengið út frá því að gyðingahatur hafi leitt til árásarinnar. Hann reyndi að komast inn þar sem 70 til 80 manns voru við bænir en tókst það ekki. Hann mun hafa skotið á hurðina og kastað bensínsprengju eða handsprengju í hana en án árangurs. Árásarmaðurinn var handtekinn af lögreglu. Spiegel segir manninn heita Stephan B og vera 27 ára gamlan. Þá var hann með hjálm og myndavél á honum sem hann notaði til að sýna beint frá árásinni. Enn fremur segir í frétt Spiegel að árásarmaðurinn hafi sýnt gyðingahatur í útsendingunni og er hann sagður vera hægri-öfgamaður. Hann var þó ekki kunnugur lögreglu, samkvæmt Spiegel.Lögreglan í Halle hafði varað við því að mögulega væru árásarmennirnir fleiri en einn og er enn verið að rannsaka hvort einhver hafi hjálpað árásarmanninum. Í fyrstu var talið að annar aðili hafi flúið af vettvangi í bíl en það þykir nú ólíklegt.Terrorist in #Halle : pic.twitter.com/lXtJuH4kAA— Wierd Duk (@wierdduk) October 9, 2019 #BREAKING Gunman in #Halle was live-streaming the attack, said the "root of all problems are the Jews": SITE pic.twitter.com/nNrIuXmcwo— Guy Elster (@guyelster) October 9, 2019
Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40