Aníta Briem þjáðist af anorexíu á unglingsárunum og endaði á geðdeild Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2019 14:45 Aníta Briem brotnaði niður í þættinum þegar hún ræddi um fortíðina. Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannari Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Aníta Briem segist hafa oft óskað þess að vera í reglubundnu 9-5 starfi og í stöðuleika. Fannar fylgdist með Anítu þegar hún var að fara í tökur á nýjum sjónvarpsþáttum sem bera nafnið Ráðherrann. Hún hefur búið í Los Angeles í tíu ár og kom fram í þættinum að henni hefði ekki fundist erfitt að flytja út. „Þegar ég var bara fimmtán eða sextán fann ég alveg rosalega mikla innilokunarkennd. Mér fannst rosalega erfitt að vera í svona litlu samfélagi. Fólk var að slúðra mikið og búið að gera sér fyrirfram ákveðna hugmynd um það hver þú ert,“ sagði Aníta í þættinum. „Þá ert þú bara fastur í því, því að landið er lítið. Svo fékk ég svolítið slæma anorexíu og ég sat inni á barna og unglingageðdeild og þegar ég var orðin sextán gat ég útskrifað mig sjálf. Ég tók þá ákvörðun og flytja til London og ég gerði það sem var ótrúlega gott fyrir mig. Ég náði alveg að hífa mig upp úr veikindunum, breyta um umhverfi og fá að uppgötva aðrar hliðar á mér.“ Hún segist oft hafa óskað þess að geta verið hamingjusöm að vinna í stöðugu starfi. „En það er bara ekki þannig. Eins og núna, þetta ferli er búið að vera erfitt og maður er eitthvað svo meir,“ segir Aníta um leið og hún táraðist. Framkoma Heilbrigðismál Tengdar fréttir Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00 Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira
Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannari Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Aníta Briem segist hafa oft óskað þess að vera í reglubundnu 9-5 starfi og í stöðuleika. Fannar fylgdist með Anítu þegar hún var að fara í tökur á nýjum sjónvarpsþáttum sem bera nafnið Ráðherrann. Hún hefur búið í Los Angeles í tíu ár og kom fram í þættinum að henni hefði ekki fundist erfitt að flytja út. „Þegar ég var bara fimmtán eða sextán fann ég alveg rosalega mikla innilokunarkennd. Mér fannst rosalega erfitt að vera í svona litlu samfélagi. Fólk var að slúðra mikið og búið að gera sér fyrirfram ákveðna hugmynd um það hver þú ert,“ sagði Aníta í þættinum. „Þá ert þú bara fastur í því, því að landið er lítið. Svo fékk ég svolítið slæma anorexíu og ég sat inni á barna og unglingageðdeild og þegar ég var orðin sextán gat ég útskrifað mig sjálf. Ég tók þá ákvörðun og flytja til London og ég gerði það sem var ótrúlega gott fyrir mig. Ég náði alveg að hífa mig upp úr veikindunum, breyta um umhverfi og fá að uppgötva aðrar hliðar á mér.“ Hún segist oft hafa óskað þess að geta verið hamingjusöm að vinna í stöðugu starfi. „En það er bara ekki þannig. Eins og núna, þetta ferli er búið að vera erfitt og maður er eitthvað svo meir,“ segir Aníta um leið og hún táraðist.
Framkoma Heilbrigðismál Tengdar fréttir Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00 Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira
Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00
Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30