Allir kláruðu hlaupið en Einar og Helga Jóna stóðu uppi sem sigurvegarar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2019 22:34 Einar Njálsson og Helga Jóna Jónasdóttir Oscar Bjarnason Fyrstu 33 keppendurnir sem komu í mark í bjórhlaupinu við Öskjuhlíð í dag voru karlkyns. Hlaupið var 1,6 kílómetri en á leiðinni voru þrjár drykkjarstöðvar þar sem keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð til þess að mega halda áfram. Í karlaflokki sigraði Einar Njálsson á tímanum 05:35 en í öðru sæti var Ívar Trausti Jósafatsson á 06:21 og Bjarni Hlíðkvist kom þriðji í mark á tímanum 06:27. Í flokki kvenna sigraði Helga Jóna Jónasdóttir á tímanum 07:46 en hún kom einnig í mark fyrst kvenna á síðasta ári. Í öðru sæti í kvennaflokki var Lily á tímanum 07:48 og Hekla Pálmadóttir kláraði þriðja á tímanum 08:07. Öll úrslit hlaupsins má nálgast HÉR. Ekki voru aðeins veitt verðlaun fyrir besta tímann heldur einnig fyrir bestu búningana. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld tóku 600 hlauparar þátt í þessu alþjóðlega hlaupi og var uppselt í ár. Allir keppendur náðu að ljúka hlaupinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hlaupinu í dag.Oscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar Bjarnason Áfengi og tóbak Reykjavík Tengdar fréttir 600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30 Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Fyrstu 33 keppendurnir sem komu í mark í bjórhlaupinu við Öskjuhlíð í dag voru karlkyns. Hlaupið var 1,6 kílómetri en á leiðinni voru þrjár drykkjarstöðvar þar sem keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð til þess að mega halda áfram. Í karlaflokki sigraði Einar Njálsson á tímanum 05:35 en í öðru sæti var Ívar Trausti Jósafatsson á 06:21 og Bjarni Hlíðkvist kom þriðji í mark á tímanum 06:27. Í flokki kvenna sigraði Helga Jóna Jónasdóttir á tímanum 07:46 en hún kom einnig í mark fyrst kvenna á síðasta ári. Í öðru sæti í kvennaflokki var Lily á tímanum 07:48 og Hekla Pálmadóttir kláraði þriðja á tímanum 08:07. Öll úrslit hlaupsins má nálgast HÉR. Ekki voru aðeins veitt verðlaun fyrir besta tímann heldur einnig fyrir bestu búningana. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld tóku 600 hlauparar þátt í þessu alþjóðlega hlaupi og var uppselt í ár. Allir keppendur náðu að ljúka hlaupinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hlaupinu í dag.Oscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar Bjarnason
Áfengi og tóbak Reykjavík Tengdar fréttir 600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30 Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30
Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45