Brynjar: Glíma inn á teig sem ég veit ekki hvort var mögulegt að dæma á Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. september 2019 16:22 Brynjar Björn Gunnarsson vísir/bára Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var ekki sáttur með stigið í leikslok, enda aðeins örfáar mínútur sem hans menn hefðu þurft að halda út til þess að fara með öll þrjú stigin. „Við vorum nær því að skora annað markið heldur en ÍA nokkurn tímann að jafna leikinn,“ sagði Brynjar. HK komst yfir snemma í seinni hálfleik með marki frá Arnþóri Ara Atlasyni en ÍA jafnaði á síðustu mínútum venjulegs leiktíma þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði úr vítaspyrnu. „En þegar líður á leikinn þá pressa þeir stíft og fá aukaspyrnu á hættulegum stað. Úr verður einhver glíma inn í teig sem ég veit ekki hvort að var mögulegt að dæma á í aðra hvora áttina.“ „Stundum verður maður bara að leyfa glímunum að eiga sitt skeið og láta leikinn halda áfram.“ Brynjar var þó nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna. „Þetta spilaðist svipað og við töluðum um. Við héldum ágætlega í boltann, spiluðum ágætar sóknir, sköpuðum ágætis tækifæri og möguleika, eitt og eitt færi inn á milli sem við hefðum getað nýtt betur.“ „Eftir að við skoruðum þá fannst mér við líklegri næsta korterið að skora, mér fannst ÍA aldrei ógna almennilega okkar marki. Þeir voru eins og þeir eru, með langar spyrnur inn í teiginn, og þá getur allt gerst,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var ekki sáttur með stigið í leikslok, enda aðeins örfáar mínútur sem hans menn hefðu þurft að halda út til þess að fara með öll þrjú stigin. „Við vorum nær því að skora annað markið heldur en ÍA nokkurn tímann að jafna leikinn,“ sagði Brynjar. HK komst yfir snemma í seinni hálfleik með marki frá Arnþóri Ara Atlasyni en ÍA jafnaði á síðustu mínútum venjulegs leiktíma þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði úr vítaspyrnu. „En þegar líður á leikinn þá pressa þeir stíft og fá aukaspyrnu á hættulegum stað. Úr verður einhver glíma inn í teig sem ég veit ekki hvort að var mögulegt að dæma á í aðra hvora áttina.“ „Stundum verður maður bara að leyfa glímunum að eiga sitt skeið og láta leikinn halda áfram.“ Brynjar var þó nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna. „Þetta spilaðist svipað og við töluðum um. Við héldum ágætlega í boltann, spiluðum ágætar sóknir, sköpuðum ágætis tækifæri og möguleika, eitt og eitt færi inn á milli sem við hefðum getað nýtt betur.“ „Eftir að við skoruðum þá fannst mér við líklegri næsta korterið að skora, mér fannst ÍA aldrei ógna almennilega okkar marki. Þeir voru eins og þeir eru, með langar spyrnur inn í teiginn, og þá getur allt gerst,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira