Ágúst um framhaldið: Veit ekki hvernig þetta endar en erum búnir að setjast niður og ræða málin Anton Ingi Leifsson og Einar Kárason skrifa 22. september 2019 21:45 Ágúst Gylfason á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/daníel „Þetta var bara sanngjarnt fannst mér,” sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir jafntefli Blika gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Það var mikið rok og grenjandi rigning er liðin mættust á Hásteinsvelli í dag og Ágúst var ekki hrifinn. „Erfiðar aðstæður sem menn vissu fyrir fram. Undirbúningurinn ömurlegur fyrir mitt lið, bara fyrir lið í fótbolta að búa sig undir. Að vera ælandi og spúandi kvöldi fyrir leik. Auðvitað eru Eyjamenn þessu vanir og hafa gert þetta mjög oft. En eins og ég segi er þetta ekki boðlegt að hafa þennan undirbúning. Aðstæður mjög erfiðar.” „Það er erfitt að halda boltanum niðri. Eins góð og fótboltaliðin á vellinum eru þá var þetta mikill háloftabolti og boltinn alltaf út fyrir endalínu. Þetta eru erfiðar aðstæður sem á ekki að bjóða fótboltafólki upp á.” Blikar komust yfir þrátt fyrir að ÍBV hafi sótt töluvert meira frá byrjun með vindinn í bakið. „Þetta var gott mark. Skyndisókn. Við fórum í 3-4 sóknir í fyrri hálfleik útaf aðstæðum og skoruðum úr einni þeirra. Þeir fá svo ódýrt víti sem þeir jafna úr. Seinni hálfleikurinn var aðeins daufari og kannski ekki okkar besti hálfleik. Vorum með vindinn í bakið en áttum erfitt með að hemja boltann. Niðurstaðan er sanngjörn.” „Hann segist ekki hafa látið sig detta,” sagði Ágúst um vítaspyrnudóminn þegar Sigurður Arnar Magnússon féll í teig Blika. „Það var kannski einhver hrinding þarna en hún var lítil og þetta var ódýrt víti.” „Ég kenni dálítið aðstæðum um að við náum ekki að hemja boltann og kannski mögulega ekki nógu vel gert hjá okkur heldur. Jafntefli í leik sem kannski ekki skipti öllu máli en við erum að tryggja okkur annað sætið í deildinni.” Mikið hefur verið rætt um framtíð Blika og aðspurður hvort að Ágúst verði áfram þjálfari liðsins svaraði hann: „Ég veit ekkert hvernig þetta endar en við erum búnir að setjast niður og erum að ræða málin. Það skýrist vonandi fljótlega,” sagði Ágúst að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. 22. september 2019 16:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Þetta var bara sanngjarnt fannst mér,” sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir jafntefli Blika gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Það var mikið rok og grenjandi rigning er liðin mættust á Hásteinsvelli í dag og Ágúst var ekki hrifinn. „Erfiðar aðstæður sem menn vissu fyrir fram. Undirbúningurinn ömurlegur fyrir mitt lið, bara fyrir lið í fótbolta að búa sig undir. Að vera ælandi og spúandi kvöldi fyrir leik. Auðvitað eru Eyjamenn þessu vanir og hafa gert þetta mjög oft. En eins og ég segi er þetta ekki boðlegt að hafa þennan undirbúning. Aðstæður mjög erfiðar.” „Það er erfitt að halda boltanum niðri. Eins góð og fótboltaliðin á vellinum eru þá var þetta mikill háloftabolti og boltinn alltaf út fyrir endalínu. Þetta eru erfiðar aðstæður sem á ekki að bjóða fótboltafólki upp á.” Blikar komust yfir þrátt fyrir að ÍBV hafi sótt töluvert meira frá byrjun með vindinn í bakið. „Þetta var gott mark. Skyndisókn. Við fórum í 3-4 sóknir í fyrri hálfleik útaf aðstæðum og skoruðum úr einni þeirra. Þeir fá svo ódýrt víti sem þeir jafna úr. Seinni hálfleikurinn var aðeins daufari og kannski ekki okkar besti hálfleik. Vorum með vindinn í bakið en áttum erfitt með að hemja boltann. Niðurstaðan er sanngjörn.” „Hann segist ekki hafa látið sig detta,” sagði Ágúst um vítaspyrnudóminn þegar Sigurður Arnar Magnússon féll í teig Blika. „Það var kannski einhver hrinding þarna en hún var lítil og þetta var ódýrt víti.” „Ég kenni dálítið aðstæðum um að við náum ekki að hemja boltann og kannski mögulega ekki nógu vel gert hjá okkur heldur. Jafntefli í leik sem kannski ekki skipti öllu máli en við erum að tryggja okkur annað sætið í deildinni.” Mikið hefur verið rætt um framtíð Blika og aðspurður hvort að Ágúst verði áfram þjálfari liðsins svaraði hann: „Ég veit ekkert hvernig þetta endar en við erum búnir að setjast niður og erum að ræða málin. Það skýrist vonandi fljótlega,” sagði Ágúst að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. 22. september 2019 16:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. 22. september 2019 16:30