KA ekki tapað leik eftir að Óli Stefán breytti um leikkerfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 13:00 Gengi KA hefur breyst til batnaðar eftir að Óli Stefán skipti um leikkerfi. vísir/bára KA lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með 2-3 sigri á Víkingi í gær. KA-menn urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Víkinga í Víkinni í sumar. KA-menn eru ósigraðir í síðustu sex leikjum sínum; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Eftir 4-0 tap fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 15. umferð breytti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, um leikaðferð. Eftir að hafa leikið með þriggja manna vörn í fyrstu 15 umferðunum skipti hann yfir í fjögurra manna í leiknum gegn Stjörnunni í 16. umferð. KA vann leikinn, 4-2. Frá því Óli skipti um leikkerfi hefur KA ekki tapað leik og aðeins fengið á sig sex mörk. Fyrri hluta tímabils þurfti KA oft og iðulega að gera breytingar á varnarlínu sinni. Í síðustu leikjum hafa miðverðir KA haldist heilir og stöðugleikinn aftast á vellinum því mun meiri. Í fjórum af síðustu sex leikjum hafa Torfi Tímoteus Gunnarsson og Callum Williams myndað miðvarðapar KA. Williams hefur spilað síðustu sex leiki frá byrjun til enda. Í leikjunum tveimur sem Torfi missti af leystu Brynjar Ingi Bjarnason og Hallgrímur Jónasson hann af. Norðmaðurinn Alexander Groven hefur leikið sem vinstri bakvörður og Andri Fannar Stefánsson og Hrannar Björn Steingrímsson hafa skipt stöðu hægri bakvarðar á milli sín. Vinni KA Fylki í lokaumferðinni á laugardaginn endar liðið í 5. sæti. Það yrði besti árangur KA í efstu deild síðan liðið endaði í 4. sæti sem nýliðar 2002. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00 Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00 Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
KA lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með 2-3 sigri á Víkingi í gær. KA-menn urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Víkinga í Víkinni í sumar. KA-menn eru ósigraðir í síðustu sex leikjum sínum; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Eftir 4-0 tap fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 15. umferð breytti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, um leikaðferð. Eftir að hafa leikið með þriggja manna vörn í fyrstu 15 umferðunum skipti hann yfir í fjögurra manna í leiknum gegn Stjörnunni í 16. umferð. KA vann leikinn, 4-2. Frá því Óli skipti um leikkerfi hefur KA ekki tapað leik og aðeins fengið á sig sex mörk. Fyrri hluta tímabils þurfti KA oft og iðulega að gera breytingar á varnarlínu sinni. Í síðustu leikjum hafa miðverðir KA haldist heilir og stöðugleikinn aftast á vellinum því mun meiri. Í fjórum af síðustu sex leikjum hafa Torfi Tímoteus Gunnarsson og Callum Williams myndað miðvarðapar KA. Williams hefur spilað síðustu sex leiki frá byrjun til enda. Í leikjunum tveimur sem Torfi missti af leystu Brynjar Ingi Bjarnason og Hallgrímur Jónasson hann af. Norðmaðurinn Alexander Groven hefur leikið sem vinstri bakvörður og Andri Fannar Stefánsson og Hrannar Björn Steingrímsson hafa skipt stöðu hægri bakvarðar á milli sín. Vinni KA Fylki í lokaumferðinni á laugardaginn endar liðið í 5. sæti. Það yrði besti árangur KA í efstu deild síðan liðið endaði í 4. sæti sem nýliðar 2002.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00 Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00 Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00
Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00
Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00