KA ekki tapað leik eftir að Óli Stefán breytti um leikkerfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 13:00 Gengi KA hefur breyst til batnaðar eftir að Óli Stefán skipti um leikkerfi. vísir/bára KA lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með 2-3 sigri á Víkingi í gær. KA-menn urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Víkinga í Víkinni í sumar. KA-menn eru ósigraðir í síðustu sex leikjum sínum; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Eftir 4-0 tap fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 15. umferð breytti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, um leikaðferð. Eftir að hafa leikið með þriggja manna vörn í fyrstu 15 umferðunum skipti hann yfir í fjögurra manna í leiknum gegn Stjörnunni í 16. umferð. KA vann leikinn, 4-2. Frá því Óli skipti um leikkerfi hefur KA ekki tapað leik og aðeins fengið á sig sex mörk. Fyrri hluta tímabils þurfti KA oft og iðulega að gera breytingar á varnarlínu sinni. Í síðustu leikjum hafa miðverðir KA haldist heilir og stöðugleikinn aftast á vellinum því mun meiri. Í fjórum af síðustu sex leikjum hafa Torfi Tímoteus Gunnarsson og Callum Williams myndað miðvarðapar KA. Williams hefur spilað síðustu sex leiki frá byrjun til enda. Í leikjunum tveimur sem Torfi missti af leystu Brynjar Ingi Bjarnason og Hallgrímur Jónasson hann af. Norðmaðurinn Alexander Groven hefur leikið sem vinstri bakvörður og Andri Fannar Stefánsson og Hrannar Björn Steingrímsson hafa skipt stöðu hægri bakvarðar á milli sín. Vinni KA Fylki í lokaumferðinni á laugardaginn endar liðið í 5. sæti. Það yrði besti árangur KA í efstu deild síðan liðið endaði í 4. sæti sem nýliðar 2002. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00 Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00 Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
KA lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með 2-3 sigri á Víkingi í gær. KA-menn urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Víkinga í Víkinni í sumar. KA-menn eru ósigraðir í síðustu sex leikjum sínum; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Eftir 4-0 tap fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 15. umferð breytti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, um leikaðferð. Eftir að hafa leikið með þriggja manna vörn í fyrstu 15 umferðunum skipti hann yfir í fjögurra manna í leiknum gegn Stjörnunni í 16. umferð. KA vann leikinn, 4-2. Frá því Óli skipti um leikkerfi hefur KA ekki tapað leik og aðeins fengið á sig sex mörk. Fyrri hluta tímabils þurfti KA oft og iðulega að gera breytingar á varnarlínu sinni. Í síðustu leikjum hafa miðverðir KA haldist heilir og stöðugleikinn aftast á vellinum því mun meiri. Í fjórum af síðustu sex leikjum hafa Torfi Tímoteus Gunnarsson og Callum Williams myndað miðvarðapar KA. Williams hefur spilað síðustu sex leiki frá byrjun til enda. Í leikjunum tveimur sem Torfi missti af leystu Brynjar Ingi Bjarnason og Hallgrímur Jónasson hann af. Norðmaðurinn Alexander Groven hefur leikið sem vinstri bakvörður og Andri Fannar Stefánsson og Hrannar Björn Steingrímsson hafa skipt stöðu hægri bakvarðar á milli sín. Vinni KA Fylki í lokaumferðinni á laugardaginn endar liðið í 5. sæti. Það yrði besti árangur KA í efstu deild síðan liðið endaði í 4. sæti sem nýliðar 2002.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00 Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00 Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00
Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00
Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00