Afþakkaði boð um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2019 18:00 Carlos Puyol. vísir/getty Fyrrum fyrirliði Barcelona, Carlos Puyol, hafnaði boði Barcelona um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Spænsku meistararnir höfðu samband við hinn 41 árs Puyol en hann hætti sem leikmaður árið 2014. Þá fór hann í vinnu hjá félaginu en hætti í henni árið 2015. Í sumar hætti Pep Segura, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, og leita þeir því af nýjum manni en Puyol sagði nei takk. „Eftir að hafa íhugað þetta vel og lengi ákvað ég að samþykkja ekki tilboð félagsins. Þetta var ekki auðveld ákvörðun því ég hef alltaf hugsað að snúa aftur heim,“ skrifaði Puyol á Twitter.Former Barcelona captain Carles Puyol has turned down the opportunity to become the club's sports director.https://t.co/SWcUFsJTBwpic.twitter.com/7monchbqUe — BBC Sport (@BBCSport) September 25, 2019 „Nokkur verkefni sem ég er nú þegar í gera það að verkum að ég get ekki lagt alla mína vinnu í þessa stöðu sem hún á skilið.“ Ernesto Valverde, stjóri Börsunga, er sagður undir pressu en byrjun Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið er sú versta í 25 ár.Buenas tardes a todos, En las últimas semanas se han publicado distintas noticias sobre mi posible incorporación al FC Barcelona como Director Deportivo. Es por ello que me siento en la obligación de comunicar a toda la familia culé que, después de sopesarlo mucho, — Carles Puyol (@Carles5puyol) September 25, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Fyrrum fyrirliði Barcelona, Carlos Puyol, hafnaði boði Barcelona um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Spænsku meistararnir höfðu samband við hinn 41 árs Puyol en hann hætti sem leikmaður árið 2014. Þá fór hann í vinnu hjá félaginu en hætti í henni árið 2015. Í sumar hætti Pep Segura, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, og leita þeir því af nýjum manni en Puyol sagði nei takk. „Eftir að hafa íhugað þetta vel og lengi ákvað ég að samþykkja ekki tilboð félagsins. Þetta var ekki auðveld ákvörðun því ég hef alltaf hugsað að snúa aftur heim,“ skrifaði Puyol á Twitter.Former Barcelona captain Carles Puyol has turned down the opportunity to become the club's sports director.https://t.co/SWcUFsJTBwpic.twitter.com/7monchbqUe — BBC Sport (@BBCSport) September 25, 2019 „Nokkur verkefni sem ég er nú þegar í gera það að verkum að ég get ekki lagt alla mína vinnu í þessa stöðu sem hún á skilið.“ Ernesto Valverde, stjóri Börsunga, er sagður undir pressu en byrjun Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið er sú versta í 25 ár.Buenas tardes a todos, En las últimas semanas se han publicado distintas noticias sobre mi posible incorporación al FC Barcelona como Director Deportivo. Es por ello que me siento en la obligación de comunicar a toda la familia culé que, después de sopesarlo mucho, — Carles Puyol (@Carles5puyol) September 25, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira