Gary Martin skoraði tvö mörk í Garðabænum og nældi í gullskóinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2019 16:11 Gary Martin skoraði 14 mörk í aðeins 15 leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. mynd/stöð 2 sport Gary Martin varð markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla 2019. Enski framherjinn tryggði sér gullskóinn með því að skora tvö mörk þegar ÍBV tapaði 3-2 fyrir Stjörnunni í lokaumferðinni í dag. Gary skoraði alls 14 mörk í sumar, tólf fyrir ÍBV og tvö fyrir Val, í aðeins 15 leikjum. Hann varð einnig markakóngur Pepsi-deildarinnar fyrir fimm árum þegar hann lék með KR. Gary fékk silfurskóinn 2013. Steven Lennon (FH), Thomas Mikkelsen (Breiðabliki), Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) og Hilmar Árni Halldórsson (Stjörnunni) skoruðu allir 13 mörk. Lennon spilaði fæsta leiki af þessum fjórum leikmönnum og fékk því silfurskóinn. Mikkelsen fékk bronsskóinn þar sem hann lék færri mínútur en Elfar Árni og Hilmar Árni. Elfar Árni skoraði þrennu í 4-2 sigri KA á Fylki í dag. Lennon og Mikkelsen voru einnig á skotskónum í dag. Hilmar Árni komst ekki á blað í dag. Hann var markahæstur fyrir lokaumferðina en endaði í 5. sæti markalistans. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30 Lokaþáttur Pepsi Max-markanna í beinni útsendingu á Vísi og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Pepsi Max-mörkin fara yfir lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og fótboltasumarið í veglegum lokaþætti í kvöld. 28. september 2019 09:00 Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. 28. september 2019 18:00 Umfjöllun: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. 28. september 2019 16:45 Leik lokið: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Gary Martin varð markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla 2019. Enski framherjinn tryggði sér gullskóinn með því að skora tvö mörk þegar ÍBV tapaði 3-2 fyrir Stjörnunni í lokaumferðinni í dag. Gary skoraði alls 14 mörk í sumar, tólf fyrir ÍBV og tvö fyrir Val, í aðeins 15 leikjum. Hann varð einnig markakóngur Pepsi-deildarinnar fyrir fimm árum þegar hann lék með KR. Gary fékk silfurskóinn 2013. Steven Lennon (FH), Thomas Mikkelsen (Breiðabliki), Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) og Hilmar Árni Halldórsson (Stjörnunni) skoruðu allir 13 mörk. Lennon spilaði fæsta leiki af þessum fjórum leikmönnum og fékk því silfurskóinn. Mikkelsen fékk bronsskóinn þar sem hann lék færri mínútur en Elfar Árni og Hilmar Árni. Elfar Árni skoraði þrennu í 4-2 sigri KA á Fylki í dag. Lennon og Mikkelsen voru einnig á skotskónum í dag. Hilmar Árni komst ekki á blað í dag. Hann var markahæstur fyrir lokaumferðina en endaði í 5. sæti markalistans.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30 Lokaþáttur Pepsi Max-markanna í beinni útsendingu á Vísi og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Pepsi Max-mörkin fara yfir lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og fótboltasumarið í veglegum lokaþætti í kvöld. 28. september 2019 09:00 Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. 28. september 2019 18:00 Umfjöllun: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. 28. september 2019 16:45 Leik lokið: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30
Lokaþáttur Pepsi Max-markanna í beinni útsendingu á Vísi og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Pepsi Max-mörkin fara yfir lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og fótboltasumarið í veglegum lokaþætti í kvöld. 28. september 2019 09:00
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. 28. september 2019 18:00
Umfjöllun: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. 28. september 2019 16:45
Leik lokið: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45