Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2019 09:00 Schumacher. vísir/getty Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Schumacher hefur ekki sést meðal almennings síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 en hann sást koma á Georges-Pompidou Europea sjúkrahúsið í gær. Ekki hafa margar fréttir borist af Schumacher frá slysinu hræðilega en kona hans, Corinna Schumacher, hefur haldið spilunum þétt að fjölskyldunni. Hann mun gangast undir aðgerð á sjúkrahúsinu hjá franska lækninum, Philippe Menasche, en hinn 69 ára gamli Philippe er talinn einn sá hæfasti í bransanum. Talið er að aðgerðin fari fram í dag og hann muni snúa aftur til síns heima á morgun. Er Philippe var aðspurður um Schumacher neitaði hann að tjá sig og sagði að því yrði haldið leyndu. Hinn þýski Schumacher dvelur daglega á heimili sínu í Sviss og er hægt og rólega að ná vopnum sínum. Hann fylgist svo vel með Formúlu 1 í sjónvarpinu en þessu sagði Jean Todt, forseti formúlusambandsins, frá á dögunum. Formúla 1 Frakkland Þýskaland Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Schumacher hefur ekki sést meðal almennings síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 en hann sást koma á Georges-Pompidou Europea sjúkrahúsið í gær. Ekki hafa margar fréttir borist af Schumacher frá slysinu hræðilega en kona hans, Corinna Schumacher, hefur haldið spilunum þétt að fjölskyldunni. Hann mun gangast undir aðgerð á sjúkrahúsinu hjá franska lækninum, Philippe Menasche, en hinn 69 ára gamli Philippe er talinn einn sá hæfasti í bransanum. Talið er að aðgerðin fari fram í dag og hann muni snúa aftur til síns heima á morgun. Er Philippe var aðspurður um Schumacher neitaði hann að tjá sig og sagði að því yrði haldið leyndu. Hinn þýski Schumacher dvelur daglega á heimili sínu í Sviss og er hægt og rólega að ná vopnum sínum. Hann fylgist svo vel með Formúlu 1 í sjónvarpinu en þessu sagði Jean Todt, forseti formúlusambandsins, frá á dögunum.
Formúla 1 Frakkland Þýskaland Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira