Þau hafa verið í sambandi í átta ár en PewDiePie er ein allra vinsælasta YouTube stjarna heims með yfir hundrað milljónir fylgjenda.
Töluvert var fjallað um brúðkaupið í erlendum miðlum.
Meðal annars fóru þau á brimbretti á Balí og dvöldu þau aðeins á lúxushótelum. Hjónin skoðuðu eyjuna vel eins og sjá má hér að neðan.