Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 17:48 Forsvarsmenn Apple kynntu í dag að þann fyrsta nóvember muni streymisveitan Apple TV+ opna. Apple Forsvarsmenn Apple kynntu í dag að þann fyrsta nóvember muni streymisveitan Apple TV+ opna. Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Auk þess að kynna streymisveituna var leikjaveitan Apple Arcade kynnt til leiks. Apple Arcade mun bjóða notendum Apple að spila rúmlega hundrað leiki í öllum tækjum fyrirtækisins fyrir fimm dali á mánuði. Á kynningu Apple sem fór fram í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og þegar Apple TV+ var kynnt var sýnd stikla fyrir þættina See, sem framleiddir eru af Apple. Þættirnir eru sérstaklega merkilegir fyrir þær sakir að Hera Hilmarsdóttir leikur í þeim ásamt Jason Momoa.Í ágúst sýndi Apple stiklu þáttanna The Morning Show, sem framleiddur er af fyrirtækinu. Í þeim leika Jennifer Anniston, Steve Carell og Reese Witherspoon. Á kynningunni sagði Tim Cook að stiklan væri ein sú vinsælasta sem litið hefði dagsins ljós. Apple Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forsvarsmenn Apple kynntu í dag að þann fyrsta nóvember muni streymisveitan Apple TV+ opna. Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Auk þess að kynna streymisveituna var leikjaveitan Apple Arcade kynnt til leiks. Apple Arcade mun bjóða notendum Apple að spila rúmlega hundrað leiki í öllum tækjum fyrirtækisins fyrir fimm dali á mánuði. Á kynningu Apple sem fór fram í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og þegar Apple TV+ var kynnt var sýnd stikla fyrir þættina See, sem framleiddir eru af Apple. Þættirnir eru sérstaklega merkilegir fyrir þær sakir að Hera Hilmarsdóttir leikur í þeim ásamt Jason Momoa.Í ágúst sýndi Apple stiklu þáttanna The Morning Show, sem framleiddur er af fyrirtækinu. Í þeim leika Jennifer Anniston, Steve Carell og Reese Witherspoon. Á kynningunni sagði Tim Cook að stiklan væri ein sú vinsælasta sem litið hefði dagsins ljós.
Apple Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira