Steinunn tekur við starfi Jónasar Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2019 14:16 Steinunn Sigurðardóttir. Háskóli Íslands Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Mun hún einkum vinna með meistaranemum að ljóðagerð. Stofnað var til starfsins árið 2015 til að efla starf í ritlist við Íslensku- og menningardeild. Í tilkynningu frá Háskólanum segir að Steinunn hafi verið í skáldhópnum Listaskáldin vondu, ein kvenna, á áttunda áratug síðustu aldar. „Hún hafði þá þegar sent frá sér tvær ljóðabækur, hina fyrstu, Sífellur, þegar hún var nítján ára, og fagnar Steinunn nú 50 ára rithöfundarafmæli. Hún lauk háskólaprófi í sálarfræði og heimspeki frá University College Dublin. Steinunn hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir ritstörf sín. Hún hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu árið 2014 og ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar árið 2017. Henni voru veitt verðlaun íslenskra bóksala fyrir skáldsöguna Jójó og fyrir bókina um Heiðu sem hlaut einnig Fjöruverðlaunin. Steinunn fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Hjartastað og hafa fimm aðrar bækur hennar verið tilnefndar til sömu verðlauna,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Pálsson, Vilborg Davíðsdóttir og Hlín Agnarsdóttir eru í hópi þeirra sem hafa áður gegnt starfi Jónasar Hallgrímssonar. Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Mun hún einkum vinna með meistaranemum að ljóðagerð. Stofnað var til starfsins árið 2015 til að efla starf í ritlist við Íslensku- og menningardeild. Í tilkynningu frá Háskólanum segir að Steinunn hafi verið í skáldhópnum Listaskáldin vondu, ein kvenna, á áttunda áratug síðustu aldar. „Hún hafði þá þegar sent frá sér tvær ljóðabækur, hina fyrstu, Sífellur, þegar hún var nítján ára, og fagnar Steinunn nú 50 ára rithöfundarafmæli. Hún lauk háskólaprófi í sálarfræði og heimspeki frá University College Dublin. Steinunn hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir ritstörf sín. Hún hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu árið 2014 og ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar árið 2017. Henni voru veitt verðlaun íslenskra bóksala fyrir skáldsöguna Jójó og fyrir bókina um Heiðu sem hlaut einnig Fjöruverðlaunin. Steinunn fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Hjartastað og hafa fimm aðrar bækur hennar verið tilnefndar til sömu verðlauna,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Pálsson, Vilborg Davíðsdóttir og Hlín Agnarsdóttir eru í hópi þeirra sem hafa áður gegnt starfi Jónasar Hallgrímssonar.
Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira