Steinunn tekur við starfi Jónasar Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2019 14:16 Steinunn Sigurðardóttir. Háskóli Íslands Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Mun hún einkum vinna með meistaranemum að ljóðagerð. Stofnað var til starfsins árið 2015 til að efla starf í ritlist við Íslensku- og menningardeild. Í tilkynningu frá Háskólanum segir að Steinunn hafi verið í skáldhópnum Listaskáldin vondu, ein kvenna, á áttunda áratug síðustu aldar. „Hún hafði þá þegar sent frá sér tvær ljóðabækur, hina fyrstu, Sífellur, þegar hún var nítján ára, og fagnar Steinunn nú 50 ára rithöfundarafmæli. Hún lauk háskólaprófi í sálarfræði og heimspeki frá University College Dublin. Steinunn hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir ritstörf sín. Hún hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu árið 2014 og ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar árið 2017. Henni voru veitt verðlaun íslenskra bóksala fyrir skáldsöguna Jójó og fyrir bókina um Heiðu sem hlaut einnig Fjöruverðlaunin. Steinunn fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Hjartastað og hafa fimm aðrar bækur hennar verið tilnefndar til sömu verðlauna,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Pálsson, Vilborg Davíðsdóttir og Hlín Agnarsdóttir eru í hópi þeirra sem hafa áður gegnt starfi Jónasar Hallgrímssonar. Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Mun hún einkum vinna með meistaranemum að ljóðagerð. Stofnað var til starfsins árið 2015 til að efla starf í ritlist við Íslensku- og menningardeild. Í tilkynningu frá Háskólanum segir að Steinunn hafi verið í skáldhópnum Listaskáldin vondu, ein kvenna, á áttunda áratug síðustu aldar. „Hún hafði þá þegar sent frá sér tvær ljóðabækur, hina fyrstu, Sífellur, þegar hún var nítján ára, og fagnar Steinunn nú 50 ára rithöfundarafmæli. Hún lauk háskólaprófi í sálarfræði og heimspeki frá University College Dublin. Steinunn hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir ritstörf sín. Hún hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu árið 2014 og ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar árið 2017. Henni voru veitt verðlaun íslenskra bóksala fyrir skáldsöguna Jójó og fyrir bókina um Heiðu sem hlaut einnig Fjöruverðlaunin. Steinunn fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Hjartastað og hafa fimm aðrar bækur hennar verið tilnefndar til sömu verðlauna,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Pálsson, Vilborg Davíðsdóttir og Hlín Agnarsdóttir eru í hópi þeirra sem hafa áður gegnt starfi Jónasar Hallgrímssonar.
Íslenska á tækniöld Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira