Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2019 16:51 Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, heldur á Archie syni þeirra Harry Bretaprins. getty/Chris Allerton Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira