Afhenda skólatöskur meðfram matargjöf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. september 2019 14:17 Frá vinstri: Valgeir Daðason, Einar Jón Másson fulltrúar Costco, Ásgerður Jóna Flosadóttir, Kristrún Gunnlaugsdóttir, Ásta Katrín Viljhjálmsdóttir og Sveinbjörg Kristmundsdóttir. Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Engin afhending var á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálpinni síðustu tvo mánuði. Afhending verður 24. og 25. september klukkan 12-14 í Iðufelli 14 í Breiðholti og 26. september klukkan 15-17 að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Ásgerður segir töskur sem henti báðum kynjum meðal gjafanna og þeim verði dreift á Reykjanesið og Iðufellið. Aðspurð hverjir fái töskur segir hún sömu aðferð og hafi verið í mörg ár. Fólk sýni skattframtal sitt eða fletti upp í Þjóðskrá. Aðeins lágtekjufólk geti sótt í aðstoðina, öryrkjar, fólk í leiguhúsnæði með litlar tekjur. „Við setjum okkur í fótspor fólksins en yfirleitt á þetta fólk ekki mat síðustu viku mánaðarins. Þess vegna höfum við úthlutunina svona seint í mánuðnum.“ Framundan sé söfnun fyrir jólaúthlutun og telur Ásgerður Jóna samtökin þurfa að safna tólf milljónum króna til að geta staðið vel að úthlutunum. Costco Félagsmál Hjálparstarf Skóla - og menntamál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Engin afhending var á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálpinni síðustu tvo mánuði. Afhending verður 24. og 25. september klukkan 12-14 í Iðufelli 14 í Breiðholti og 26. september klukkan 15-17 að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Ásgerður segir töskur sem henti báðum kynjum meðal gjafanna og þeim verði dreift á Reykjanesið og Iðufellið. Aðspurð hverjir fái töskur segir hún sömu aðferð og hafi verið í mörg ár. Fólk sýni skattframtal sitt eða fletti upp í Þjóðskrá. Aðeins lágtekjufólk geti sótt í aðstoðina, öryrkjar, fólk í leiguhúsnæði með litlar tekjur. „Við setjum okkur í fótspor fólksins en yfirleitt á þetta fólk ekki mat síðustu viku mánaðarins. Þess vegna höfum við úthlutunina svona seint í mánuðnum.“ Framundan sé söfnun fyrir jólaúthlutun og telur Ásgerður Jóna samtökin þurfa að safna tólf milljónum króna til að geta staðið vel að úthlutunum.
Costco Félagsmál Hjálparstarf Skóla - og menntamál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira