Harry segir fjölskylduna fljúga með einkaþotum til að tryggja öryggi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. september 2019 19:14 Hertogahjónin urðu fyrir miklu aðkasti vegna einkaþotuflugs. getty/Chris Jackson Hertoginn af Sussex segir ástæðu þess að hann og fjölskylda hans fljúgi með einkaþotum vera að gæta öryggis þeirra. Harry og Meghan, kona hans, urðu fyrir miklu aðkasti nýlega þegar slúðurmiðlar í Bretlandi greindu frá því að þau hefðu flogið með einkaþotu en þá hafði Harry nýlega predikað um loftslagsmál nokkru áður. Fráþessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Harry ávarpaði opnunarhátíð verkefnis um umhverfisvæna ferðamennsku í Amsterdam og sagði þar að hann kolefnisjafnaði áhrif fjölskyldunnar á umhverfið. Hann bætti því við að hann hafi flogið með almennu farþegaflugi á opnunina áþriðjudag. Á opnunarviðburði Travalyst, sem ætlað er að hvetja ferðaþjónustuna til að verða sjálfbærari, var hertoginn spurður út í ferðamáta sinn. „Ég kom hingað með almennu farþegaflugi. Ég ver 99% lífs míns í ferðalög um heiminn með almennu farþegaflugi,“ svaraði hann. „Stundum þarf ég að grípa til annarra ferðamáta til að tryggja öryggi fjölskyldu minnar, það er svo einfalt,“ bætti hann við. Í ræðu sinni sagði hann einnig að þegar kæmi að umhverfisáhrifum væri enginn fullkominn. Bretland Kóngafólk Umhverfismál Harry og Meghan Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Hertoginn af Sussex segir ástæðu þess að hann og fjölskylda hans fljúgi með einkaþotum vera að gæta öryggis þeirra. Harry og Meghan, kona hans, urðu fyrir miklu aðkasti nýlega þegar slúðurmiðlar í Bretlandi greindu frá því að þau hefðu flogið með einkaþotu en þá hafði Harry nýlega predikað um loftslagsmál nokkru áður. Fráþessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Harry ávarpaði opnunarhátíð verkefnis um umhverfisvæna ferðamennsku í Amsterdam og sagði þar að hann kolefnisjafnaði áhrif fjölskyldunnar á umhverfið. Hann bætti því við að hann hafi flogið með almennu farþegaflugi á opnunina áþriðjudag. Á opnunarviðburði Travalyst, sem ætlað er að hvetja ferðaþjónustuna til að verða sjálfbærari, var hertoginn spurður út í ferðamáta sinn. „Ég kom hingað með almennu farþegaflugi. Ég ver 99% lífs míns í ferðalög um heiminn með almennu farþegaflugi,“ svaraði hann. „Stundum þarf ég að grípa til annarra ferðamáta til að tryggja öryggi fjölskyldu minnar, það er svo einfalt,“ bætti hann við. Í ræðu sinni sagði hann einnig að þegar kæmi að umhverfisáhrifum væri enginn fullkominn.
Bretland Kóngafólk Umhverfismál Harry og Meghan Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira