Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 13:00 Christian Eriksen fagnar marki sínu á móti Arsenal um helgina. Getty/Visionhaus Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Mikil óvissa hefur verið í kringum framtíð Christian Eriksen hjá Tottenham og var miðjumaðurinn bæði orðaður við ManchesterUnited og RealMadrid í síðasta félagsskiptaglugga. Christian Eriksen sagði sjálfur í júní að hann vonaðist eftir ferskri áskorun en hann er ennþá leikmaður Tottenham. Í fyrstu fjórum umferðunum hefur hann byrjað tvo leiki en komið tvisvar inn á sem varamaður. „Ég vildi að ég gæti ákveðið framtíðina mína eins og ég geri í FootballManager leiknum en því miður get ég það ekki,“ sagði Christian Eriksen við danska blaðamenn en breska ríkisútvarpið hefur þetta eftir dönsku blöðunum.Christian Eriksen has admitted that he wishes his future could have been resolved "like in Football Manager".https://t.co/Hzqg3x0jZ8#bbcfootballpic.twitter.com/iGuGhoEwcl — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 Hinn 27 ára gamli Christian Eriksen ætti að eiga nokkur mjög góð ár eftir en samningur hans við Tottenham rennur út næsta sumar. Hann gæti því farið á frjálsri sölu eftir tímabilið en líklegra er að Tottenham reyni að fá eitthvað fyrir hann í janúarglugganum. Danski landsliðsmaðurinn er staddur í æfingabúðum danska landsliðsins á Spáni en næsti leikur er á móti Gíbraltar. Hann hefur ekki áhyggjur af því að óvissan um framtíðina trufli leik hans inn á vellinum. „Ég er ekki í vandræðum með að hreinsa hugann. Ég les ekki mikið af því sem er skrifað um mig. Ég hef líka upplifað það í mörg ár að heyra sögusagnir um mig. Ég veit að það eru margir áhugasamir um hvar ég muni spila og svoleiðis er það bara,“ sagði Eriksen.Eriksen hefur spilað með Tottenham frá árinu 2013 en hann kom þá til félagsins frá hollenska liðinu Ajax. EM 2021 í Englandi Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Mikil óvissa hefur verið í kringum framtíð Christian Eriksen hjá Tottenham og var miðjumaðurinn bæði orðaður við ManchesterUnited og RealMadrid í síðasta félagsskiptaglugga. Christian Eriksen sagði sjálfur í júní að hann vonaðist eftir ferskri áskorun en hann er ennþá leikmaður Tottenham. Í fyrstu fjórum umferðunum hefur hann byrjað tvo leiki en komið tvisvar inn á sem varamaður. „Ég vildi að ég gæti ákveðið framtíðina mína eins og ég geri í FootballManager leiknum en því miður get ég það ekki,“ sagði Christian Eriksen við danska blaðamenn en breska ríkisútvarpið hefur þetta eftir dönsku blöðunum.Christian Eriksen has admitted that he wishes his future could have been resolved "like in Football Manager".https://t.co/Hzqg3x0jZ8#bbcfootballpic.twitter.com/iGuGhoEwcl — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 Hinn 27 ára gamli Christian Eriksen ætti að eiga nokkur mjög góð ár eftir en samningur hans við Tottenham rennur út næsta sumar. Hann gæti því farið á frjálsri sölu eftir tímabilið en líklegra er að Tottenham reyni að fá eitthvað fyrir hann í janúarglugganum. Danski landsliðsmaðurinn er staddur í æfingabúðum danska landsliðsins á Spáni en næsti leikur er á móti Gíbraltar. Hann hefur ekki áhyggjur af því að óvissan um framtíðina trufli leik hans inn á vellinum. „Ég er ekki í vandræðum með að hreinsa hugann. Ég les ekki mikið af því sem er skrifað um mig. Ég hef líka upplifað það í mörg ár að heyra sögusagnir um mig. Ég veit að það eru margir áhugasamir um hvar ég muni spila og svoleiðis er það bara,“ sagði Eriksen.Eriksen hefur spilað með Tottenham frá árinu 2013 en hann kom þá til félagsins frá hollenska liðinu Ajax.
EM 2021 í Englandi Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira