Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2019 11:30 Alltaf góð stemning í hjólahýsahverfinu við Laugavatn. Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Þar fengu áhorfendur að kynnast íbúum, kíkja í heimsókn og sjá hvernig fjölmargir Íslendingar eru búnir að koma sér fyrir í þessari paradís á Laugarvatni. Yndislegir nágrannar, veðrið og friðsældin segja íbúar um upplifun sína af hverfinu. Í hverfinu eru yfir tvö hundruð hjólhýsi. „Þetta er búið að vera hérna í yfir fjörutíu ár og er búið að stækka upp í það að hér eru tæplega tvö hundruð stæði,“ segir Gísli Valdimarsson, framkvæmdastjóri. Hann segir að nálægðin við nágrannann þarna sé mun meiri og það sé munurinn á þessu hverfi og hefðbundnu sumarbústaðarhverfi. Steinar Helgason segir að það besta við hverfið sé friðsældin og góðir nágrannar. „Það er frábært fólk hérna í kringum okkur.“ Allir íbúarnir voru sammála um það að veðrið á svæðinu yfir sumartímann væri helsta ástæðan fyrir því að fólk kýs að dvelja á svæðinu yfir sumarið. Einnig töluðu íbúarnir mikið um kostnaðinn og segja þeir að það sé miklu ódýrara að vera í hverfinu heldur en að reka sumarbústað. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Bláskógabyggð Ísland í dag Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Sjá meira
Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Þar fengu áhorfendur að kynnast íbúum, kíkja í heimsókn og sjá hvernig fjölmargir Íslendingar eru búnir að koma sér fyrir í þessari paradís á Laugarvatni. Yndislegir nágrannar, veðrið og friðsældin segja íbúar um upplifun sína af hverfinu. Í hverfinu eru yfir tvö hundruð hjólhýsi. „Þetta er búið að vera hérna í yfir fjörutíu ár og er búið að stækka upp í það að hér eru tæplega tvö hundruð stæði,“ segir Gísli Valdimarsson, framkvæmdastjóri. Hann segir að nálægðin við nágrannann þarna sé mun meiri og það sé munurinn á þessu hverfi og hefðbundnu sumarbústaðarhverfi. Steinar Helgason segir að það besta við hverfið sé friðsældin og góðir nágrannar. „Það er frábært fólk hérna í kringum okkur.“ Allir íbúarnir voru sammála um það að veðrið á svæðinu yfir sumartímann væri helsta ástæðan fyrir því að fólk kýs að dvelja á svæðinu yfir sumarið. Einnig töluðu íbúarnir mikið um kostnaðinn og segja þeir að það sé miklu ódýrara að vera í hverfinu heldur en að reka sumarbústað. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Bláskógabyggð Ísland í dag Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Sjá meira