Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2019 11:30 Alltaf góð stemning í hjólahýsahverfinu við Laugavatn. Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Þar fengu áhorfendur að kynnast íbúum, kíkja í heimsókn og sjá hvernig fjölmargir Íslendingar eru búnir að koma sér fyrir í þessari paradís á Laugarvatni. Yndislegir nágrannar, veðrið og friðsældin segja íbúar um upplifun sína af hverfinu. Í hverfinu eru yfir tvö hundruð hjólhýsi. „Þetta er búið að vera hérna í yfir fjörutíu ár og er búið að stækka upp í það að hér eru tæplega tvö hundruð stæði,“ segir Gísli Valdimarsson, framkvæmdastjóri. Hann segir að nálægðin við nágrannann þarna sé mun meiri og það sé munurinn á þessu hverfi og hefðbundnu sumarbústaðarhverfi. Steinar Helgason segir að það besta við hverfið sé friðsældin og góðir nágrannar. „Það er frábært fólk hérna í kringum okkur.“ Allir íbúarnir voru sammála um það að veðrið á svæðinu yfir sumartímann væri helsta ástæðan fyrir því að fólk kýs að dvelja á svæðinu yfir sumarið. Einnig töluðu íbúarnir mikið um kostnaðinn og segja þeir að það sé miklu ódýrara að vera í hverfinu heldur en að reka sumarbústað. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Bláskógabyggð Ísland í dag Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Þar fengu áhorfendur að kynnast íbúum, kíkja í heimsókn og sjá hvernig fjölmargir Íslendingar eru búnir að koma sér fyrir í þessari paradís á Laugarvatni. Yndislegir nágrannar, veðrið og friðsældin segja íbúar um upplifun sína af hverfinu. Í hverfinu eru yfir tvö hundruð hjólhýsi. „Þetta er búið að vera hérna í yfir fjörutíu ár og er búið að stækka upp í það að hér eru tæplega tvö hundruð stæði,“ segir Gísli Valdimarsson, framkvæmdastjóri. Hann segir að nálægðin við nágrannann þarna sé mun meiri og það sé munurinn á þessu hverfi og hefðbundnu sumarbústaðarhverfi. Steinar Helgason segir að það besta við hverfið sé friðsældin og góðir nágrannar. „Það er frábært fólk hérna í kringum okkur.“ Allir íbúarnir voru sammála um það að veðrið á svæðinu yfir sumartímann væri helsta ástæðan fyrir því að fólk kýs að dvelja á svæðinu yfir sumarið. Einnig töluðu íbúarnir mikið um kostnaðinn og segja þeir að það sé miklu ódýrara að vera í hverfinu heldur en að reka sumarbústað. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Bláskógabyggð Ísland í dag Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira