Ljósmyndarinn sem tók kroppamyndirnar af Katrínu svaf lítið sem ekkert í margra daga Íslandsferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á forsíðu Body Issue ESPN 2019. Skjámynd/Forsíða ESPN Bandaríski ljósmyndarinn Benedict Evans fékk það verkefni að taka nektarmyndirnar af íslensku CrossFit drottningunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem birtast í ESPN Body Issue sem kemur út á morgun. Vísir sagði frá og vísaði á myndirnar í gær og Katrín Tanja birti líka eina af þeim á Instagram síðu sinni. Þar segir hún jafnframt frá því að umræddur Benedict Evans hafi tekið þessar stórglæsilegu myndir í náttúru Íslands. Benedict Evans og Katrín Tanja eru bæði ánægð með útkomuna og mega líka vera það. Evans segir líka aðeins frá myndatökunni á Íslandi í Instagram færslu sinni. „Íslenski heimsmeistarinn í CrossFit, Katrín Davíðsdóttir, sést hér á forsíðu ESPN Body Issue fyrir árið 2019. Þetta er líka síðasta prentaða útgáfan af þessu blaði sem gerir hana mjög sérstaka,“ skrifaði Benedict Evans en lét um leið vita að Body Issue verður ekki lagt niður heldur mun það birtast á netinu í framtíðinni. Hér fyrir neðan er myndband um myndatökuna af Katrínu Tönju út í náttúru Íslands. „Ég er svo þakklátur fyrir að vera hluti af ljósmyndaraliði ESPN og að hafa fengið að fara í öll þessi mögnuðu verkefni út um allan heim á síðustu árum sem og að hafa fengið að vera með myndirnar mínar á síðum og forsíðum blaðsins. Ekki síst fyrir þessa ógleymanlegu ferð til Íslands, fallegu forsíðu myndina og allar þrettán síðurnar inn í blaðinu,“ skrifaði Benedict Evans. „Þessar myndir af Katrínu voru teknar á suðurhluta Íslands og þetta var þriggja og hálfs dags ferð hjá okkur. Ég held að ég hafi náð að sofa samtals í einn og hálfan tíma og ég held að starfsmennirnir mínir hafi ekki sofið mikið meira en það,“ sagði Benedict Evans. „Þakkir til allra sem tóku þátt í þessari myndatölu því þeir lögðu allir aukalega á sig til að ná ýmsu í gegn. Ég vil líka óska Katrínu til hamingju með að vera fyrsti CrossFit íþróttamaðurinn sem kemst í ESPN Body Issue. Ekki klikka á því að kaupa blaðið þegar það kemur í búðirnar á föstudaginn,“ skrifaði Benedict Evans. Það má sjá færsluna hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramIcelandic crossfit world champion Katrín Davíðsdóttir for the cover of ESPN's 2019 Body Issue! This is also ESPN's last ever print edition, which obviously makes this one feel particularly special (edit: they’re going fully digital, not closing down – apologies for the confusion there). I’m so so grateful to the photo team at ESPN for all the amazing projects they've sent me around the world for over the past few years, and for the pages and covers they've given to those stories, and now for this genuinely unforgettable trip, beautiful cover, and thirteen (!) page spread in the magazine. . . . This was shot around the south coast of Iceland on a three-and-a-half day trip over the course of which I slept for a grand total of an hour and a half, and I don't think much of the crew got a lot more than I did... thank you thank you thank you to everyone involved in this shoot, all of whom went the extra five miles, and congratulations to Katrín for being the first crossfit athlete to be featured in the ESPN Body Issue, and to ESPN for putting together such a beautiful final print issue! Get it on newsstands this Friday . . . Director of photography: @frankie626 Photo editors: @julesgriff & @galac_ Editorial producer: @rachullrich Hair & makeup: @ghuldismakeup BTS Video: @elutzens Assistants: @justryanliu, @coreydanieli, & @heyevarut Local production: @republikfilms – particularly @lallij & @beggijonsson Production assistant & moral support: @kittyvonsometime Article by: @wwrightthompson A post shared by Benedict Evans (@benedict_evans) on Sep 4, 2019 at 9:48am PDT Katrín Tanja valdi sjálf nokkrar myndir til að setja á Instagram síðu sína og má sjá þær í færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on InstagramI n s a n e. E m p o w e r i n g. P r o u d. - ESPN Body Issue 2019 - This is one of those experiences I will look back on & just think holy crap, WE DID THIS! I will post more behind the scenes photos later today - It was an insane experience that I’ve been so excited to get to share with you guys! I still can’t believe I got to do this. This is real LIFE. - Photographer: @benedict_evans A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 5, 2019 at 12:22am PDT CrossFit Íslandsvinir Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Bandaríski ljósmyndarinn Benedict Evans fékk það verkefni að taka nektarmyndirnar af íslensku CrossFit drottningunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem birtast í ESPN Body Issue sem kemur út á morgun. Vísir sagði frá og vísaði á myndirnar í gær og Katrín Tanja birti líka eina af þeim á Instagram síðu sinni. Þar segir hún jafnframt frá því að umræddur Benedict Evans hafi tekið þessar stórglæsilegu myndir í náttúru Íslands. Benedict Evans og Katrín Tanja eru bæði ánægð með útkomuna og mega líka vera það. Evans segir líka aðeins frá myndatökunni á Íslandi í Instagram færslu sinni. „Íslenski heimsmeistarinn í CrossFit, Katrín Davíðsdóttir, sést hér á forsíðu ESPN Body Issue fyrir árið 2019. Þetta er líka síðasta prentaða útgáfan af þessu blaði sem gerir hana mjög sérstaka,“ skrifaði Benedict Evans en lét um leið vita að Body Issue verður ekki lagt niður heldur mun það birtast á netinu í framtíðinni. Hér fyrir neðan er myndband um myndatökuna af Katrínu Tönju út í náttúru Íslands. „Ég er svo þakklátur fyrir að vera hluti af ljósmyndaraliði ESPN og að hafa fengið að fara í öll þessi mögnuðu verkefni út um allan heim á síðustu árum sem og að hafa fengið að vera með myndirnar mínar á síðum og forsíðum blaðsins. Ekki síst fyrir þessa ógleymanlegu ferð til Íslands, fallegu forsíðu myndina og allar þrettán síðurnar inn í blaðinu,“ skrifaði Benedict Evans. „Þessar myndir af Katrínu voru teknar á suðurhluta Íslands og þetta var þriggja og hálfs dags ferð hjá okkur. Ég held að ég hafi náð að sofa samtals í einn og hálfan tíma og ég held að starfsmennirnir mínir hafi ekki sofið mikið meira en það,“ sagði Benedict Evans. „Þakkir til allra sem tóku þátt í þessari myndatölu því þeir lögðu allir aukalega á sig til að ná ýmsu í gegn. Ég vil líka óska Katrínu til hamingju með að vera fyrsti CrossFit íþróttamaðurinn sem kemst í ESPN Body Issue. Ekki klikka á því að kaupa blaðið þegar það kemur í búðirnar á föstudaginn,“ skrifaði Benedict Evans. Það má sjá færsluna hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramIcelandic crossfit world champion Katrín Davíðsdóttir for the cover of ESPN's 2019 Body Issue! This is also ESPN's last ever print edition, which obviously makes this one feel particularly special (edit: they’re going fully digital, not closing down – apologies for the confusion there). I’m so so grateful to the photo team at ESPN for all the amazing projects they've sent me around the world for over the past few years, and for the pages and covers they've given to those stories, and now for this genuinely unforgettable trip, beautiful cover, and thirteen (!) page spread in the magazine. . . . This was shot around the south coast of Iceland on a three-and-a-half day trip over the course of which I slept for a grand total of an hour and a half, and I don't think much of the crew got a lot more than I did... thank you thank you thank you to everyone involved in this shoot, all of whom went the extra five miles, and congratulations to Katrín for being the first crossfit athlete to be featured in the ESPN Body Issue, and to ESPN for putting together such a beautiful final print issue! Get it on newsstands this Friday . . . Director of photography: @frankie626 Photo editors: @julesgriff & @galac_ Editorial producer: @rachullrich Hair & makeup: @ghuldismakeup BTS Video: @elutzens Assistants: @justryanliu, @coreydanieli, & @heyevarut Local production: @republikfilms – particularly @lallij & @beggijonsson Production assistant & moral support: @kittyvonsometime Article by: @wwrightthompson A post shared by Benedict Evans (@benedict_evans) on Sep 4, 2019 at 9:48am PDT Katrín Tanja valdi sjálf nokkrar myndir til að setja á Instagram síðu sína og má sjá þær í færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on InstagramI n s a n e. E m p o w e r i n g. P r o u d. - ESPN Body Issue 2019 - This is one of those experiences I will look back on & just think holy crap, WE DID THIS! I will post more behind the scenes photos later today - It was an insane experience that I’ve been so excited to get to share with you guys! I still can’t believe I got to do this. This is real LIFE. - Photographer: @benedict_evans A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 5, 2019 at 12:22am PDT
CrossFit Íslandsvinir Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti