Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 18:56 Ari Freyr fagnar með samherjum sínum eftir þriðja mark Íslands. vísir/daníel Ari Freyr Skúlason átti afbragðs leik þegar Ísland lagði Moldóvu að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Bakvörðurinn átti þátt í öðru og þriðja marki Íslendinga. „Þetta var fínt. Við fengum þrjú stig og héldum hreinu. Núna einbeitum við okkur bara að Albaníu,“ sagði Ari. „Í aðdraganda leiksins einbeittum við okkur að okkur sjálfum og vildum gera eins og við gerðum í síðustu tveimur landsleikjum. Það tók okkur smá tíma að brjóta þá á bak aftur en annars gekk þetta vel.“ Ari hefði viljað sjá fleiri á Laugardalsvellinum í dag. „Ég skil ekki af hverju það var ekki uppselt. Ég veit ekki hvað fólk vill meira en tólf stig af 15 mögulegum. Veðrið var ekki afsökun. Það var dúndurgott fótboltaveður í dag,“ sagði Ari. „En annars var stemmningin á Laugardalsvelli frábær eins og alltaf. Við höldum bara áfram.“ Íslenska liðið heldur til Albaníu á morgun þar sem það mætir heimamönnum á þriðjudaginn. Sá leikur verður öllu erfiðari en leikurinn í dag. „Ég býst við hörkuleik. Þetta er flott lið og harðir einstaklingar. Ef við gerum það gerum það sem við gerum venjulega eigum við möguleika á að fara með þrjú stig heim,“ sagði Ari að endingu. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Ari Freyr Skúlason átti afbragðs leik þegar Ísland lagði Moldóvu að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Bakvörðurinn átti þátt í öðru og þriðja marki Íslendinga. „Þetta var fínt. Við fengum þrjú stig og héldum hreinu. Núna einbeitum við okkur bara að Albaníu,“ sagði Ari. „Í aðdraganda leiksins einbeittum við okkur að okkur sjálfum og vildum gera eins og við gerðum í síðustu tveimur landsleikjum. Það tók okkur smá tíma að brjóta þá á bak aftur en annars gekk þetta vel.“ Ari hefði viljað sjá fleiri á Laugardalsvellinum í dag. „Ég skil ekki af hverju það var ekki uppselt. Ég veit ekki hvað fólk vill meira en tólf stig af 15 mögulegum. Veðrið var ekki afsökun. Það var dúndurgott fótboltaveður í dag,“ sagði Ari. „En annars var stemmningin á Laugardalsvelli frábær eins og alltaf. Við höldum bara áfram.“ Íslenska liðið heldur til Albaníu á morgun þar sem það mætir heimamönnum á þriðjudaginn. Sá leikur verður öllu erfiðari en leikurinn í dag. „Ég býst við hörkuleik. Þetta er flott lið og harðir einstaklingar. Ef við gerum það gerum það sem við gerum venjulega eigum við möguleika á að fara með þrjú stig heim,“ sagði Ari að endingu.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52
Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06
Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41