Valsmenn vilja lengja tímabilið og taka upp úrslitakeppni eins og í Danmörku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 13:29 Valur er í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla. vísir/bára Knattspyrnudeild Vals vill breyta fyrirkomulagi efstu deildar karla. Valsmenn leggja til að tekin verði upp úrslitakeppni þar sem sex efstu liðin berjast um Íslandsmeistaratitilinn og sex neðstu um að forðast fall í Inkasso-deildina. Í yfirlýsingu frá Val kemur fram að lengja þurfi tímabilið á Íslandi til að fjölga alvöru leikjum. „Það er mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni frekar. Þróunin á undanförnum árum er sú að nú er þjálfurum og leikmönnum greidd laun í 10-12 mánuði á ári en á sama tíma stendur íslandsmótið aðeins yfir í rétt rúma 5 mánuði,“ segir í yfirlýsingunni. „Ef íslensk lið ætla að ná betri árangri í Evrópukeppnum í framtíðinni þá þarf að gera mikið meiri kröfur, fjölga gæða leikjum og lengja tímabilið.“ Valsmenn segja að nokkrir möguleikar séu í stöðunni. Hægt sé að fjölga liðum í efstu deild um tvö eða fækka liðum um tvö og leika þrefalda umferð. Einnig megi skoða að gera meira úr Lengjubikarnum og auka vægi hans. Að mati Vals er samt heillavænlegast að taka upp svipað fyrirkomulag og er í Danmörku. Liðin í deildinni verði því enn tólf og tvöföld umferð leikin. Að 22 umferðum loknum verði svo farið í úrslitakeppni þar sem liðin leika öll tíu leiki og leikirnir verði því í heildina 32. Deildin myndi þá hefjast í byrjun apríl og ljúka í kringum 10. október. Yfirlýsingu Vals má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Sjá meira
Knattspyrnudeild Vals vill breyta fyrirkomulagi efstu deildar karla. Valsmenn leggja til að tekin verði upp úrslitakeppni þar sem sex efstu liðin berjast um Íslandsmeistaratitilinn og sex neðstu um að forðast fall í Inkasso-deildina. Í yfirlýsingu frá Val kemur fram að lengja þurfi tímabilið á Íslandi til að fjölga alvöru leikjum. „Það er mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni frekar. Þróunin á undanförnum árum er sú að nú er þjálfurum og leikmönnum greidd laun í 10-12 mánuði á ári en á sama tíma stendur íslandsmótið aðeins yfir í rétt rúma 5 mánuði,“ segir í yfirlýsingunni. „Ef íslensk lið ætla að ná betri árangri í Evrópukeppnum í framtíðinni þá þarf að gera mikið meiri kröfur, fjölga gæða leikjum og lengja tímabilið.“ Valsmenn segja að nokkrir möguleikar séu í stöðunni. Hægt sé að fjölga liðum í efstu deild um tvö eða fækka liðum um tvö og leika þrefalda umferð. Einnig megi skoða að gera meira úr Lengjubikarnum og auka vægi hans. Að mati Vals er samt heillavænlegast að taka upp svipað fyrirkomulag og er í Danmörku. Liðin í deildinni verði því enn tólf og tvöföld umferð leikin. Að 22 umferðum loknum verði svo farið í úrslitakeppni þar sem liðin leika öll tíu leiki og leikirnir verði því í heildina 32. Deildin myndi þá hefjast í byrjun apríl og ljúka í kringum 10. október. Yfirlýsingu Vals má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Sjá meira